Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1946, Qupperneq 22

Læknablaðið - 01.10.1946, Qupperneq 22
128 LÆK N ABLaDI í) stillt mig um það í þessu sam- bandi, að láta í ljós undriin mína yfir hinu mikla tómlæti héraðslæknanna um þetta stór- mál. Nú eru þetta orðin lög, þó þau lög séu að vísu nokkuð hreytt frá frv. og allmikið frá tillögum tvimenninganna. Mætti því kannske segja sem svo, að liéðan af þýddi ekki um þetta að ræða. En það er nú'siðnr en svo. Fyrst og fremst er nauðsynlegt fyrir alla lækna að átta sig á, hvernig þeim her að liaga sér gagnvart þessari byltingu og hvernig þeir eigi að taka henni, og í öðru lagi má henda á að III. kaflinn, kaflinn um heilsugæzluna, kemur ekki til framkvæmda fyrr en 1. jan. 1948, og væri þvi ekki óhugsandi, að koma mætti fram á því límabili breyt- ingum, sem læknastéttin teldi til hóta, ekki sizt þar sem það er viðurkennt af mörgum að- iljum, að of mikið flaustur hafi verið liaft við afgreiðslu máls- ins. Þess vegna taldi stjórn L.í. að þetta mál ætti eins eftir sem áður að vera aðalmál þessa fundar. I samhandi við þetta skal þess getið, að samkvænit fi. gr. þessara laga, á sérstök 3ja manna nefnd sérfróðra manna að vera tryggingarráði til að- stoðar og ráðúneytís um lækn- isfræðileg atriði og framkvæmd heilsugæzlu samkNæmt III. kafla. Einn manninn i þessa nefnd skal velja samkvæmt til- nefningu Læknafélags Islands og Læknafélags Reykjavikur í sameiningu, einnig varamann á sama liátt. Nú hefur félögun- um þegar horizt tilmæli frá ráðherra um að tilnefna þessa menn, og liafa stjórnir heggja félaganna komið sér saman um mennina ogverður síðar á fund- inum leitað samþvkkis fund- armanna um þá tilnefningu. Þess skal getið, að frá frv. hef- ur þessu verið hrevtt þannig, að nú eru þessir menn gersam- lega valdalausir ráðunautar, en samkv. frv. áttu þeir að eiga sæti í sjálfu Tryggingarráðinu. Samningarnir við sjúkrasamlög. Allmargir héraðslæknar sendu stjórn félagsins samn. við sjúkrasamlög, og voru þeir allir staðfestir af hennar hálfu, þó hent á smábréytingar i sum- um þeirrá, enda voru þeir gerð- ir í samræmi við þær hending- ar, sem stjórnin liafði gert í hréfi því frá 18. des. 1944, er hún hafði sent öllum héraðs- læknum til leiðheiningai-. A híéf þetta hef ég áður minrizt, en vil ekki tefja tímann á að lesa það lvér upp, enda óþarfi, þar sem öllum sem það mál skiptir, er það kunnugt. Hins- vegar mun ég láta það fylgja skýrslu þessari,. ;syo. það hirt-.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.