Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1946, Side 31

Læknablaðið - 01.10.1946, Side 31
LÆKNABLAÐID 137 allt landið er rúmi allt að 100 fávita. A undanförnum árum hefur nokkuð verið bætt úr sjúkra- húsaeklunni ulan Reykjavík- ur. Hefur verið áformuð eða framkvæmd stækkun eða ný- bygging sjúkrahúsa á eftirtöld- um stöðum: Akureyri, Sevðis- firði, Neskaupstað, Siglufirði, Patreksfirði, Flateyri, Akra- ncsi, Vestmannaeyjum og Keflavík. Með þessari væntan- legu aukningu má gera ráð fvr- ir að við bætist allt að 150 sjúkrarúm. En ætla má að þessi sjúkrarúmafjöldi, þegar npp er kominní nýtist ekki til fulls nemá sumstaðar, eins og reynsla undanfarandi ára bendir tik Nefndin telur beppilegast, að eilt fullkomið sjúkraliús verði í hverjum landsfjórðungi. Hvað Vestfjörðum viðvíkur þá virðisl ekki nauðsynlegt að auka við sjúkrarúm á ísafirði, cf gerl er ráð fyrir að flcstallir bcrklasiúklingar verði fluttir þaðan. Á Akureyri er i ráði að reisa 100 rúma sjúkrahús. Á Austfjörðum hefur spitalinn á Seyðisfirði verið talinn fjórð- ungsspilali. Vegna legunnar virðisl slíkt fjórðungssjúkra- bús vera betur sell á Eskifirði eða Reyðarfirði og teljum vér nauðsvnlegt að þar verði komið unp sjúkrahúsi, sem þá yrði fjórðungssjúkrahús fyrir Aust- urland. I hverju læknishéraði, þar sem sjúkraskýli er ekki fyrir bendi, er nauðsvnlegt að kom- ið verði upp sjúkraskýli, er rúmi 2—1 sjúklinga, sem bráðr- ar læknisaðgerðar þurfa með, en eins og áður er bent á verða slik sjúkrarúm vart talin til aukningar nauðsynlegum sjúkrarúmafjölda landsins. Um skipun læknishéraða skal tekið fram, að þar sem nú liggur fyrir ný löggjöf um al- mannatryggingar, er mun gjör- breyta liéraðslæknaskipun landsins, þcgar þau koma til framkvæmda, sér nefndin eigi ástæðu lil að koma með nýjar tillögur í því máli, meðan ckki er vitað á hvern vcg almanna- tryggingarnar muni baga lækn- inga- og heilsuverndarstarf- semi sinni í liinum ýmsu héruð- um landsins. Ennfremur má geta þess, að undanfarin ár befur stjórnskipuð nefnd baft mál þessi til meðferðar. Ncfndarmenn hafa orðið sammála og standa allir að á- litsgjörð þessari. Þó befur Helgi Tómasson dr. med. bá sérstöðu, að bann vill lála sjúkrabús þau, sem gcrl er ráð fvrir í liðum 2 og 3 renna sam- an í eitt. Umræður um nefndarálitið urðu lalsverðar. Til máls tóku Guðm. Tboroddsen er var f ramsögumaður nefndarinn- ar, Helgi Tómasson, Páll Sig- urðsson, Ólafur Geirsson,

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.