Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1947, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.03.1947, Qupperneq 19
LÆIvNABLAÐIÐ 45 gerðarhættu frá þræðinum. Sár voru aldrei saumuð saman, nema eftir exstirpatio á der- moidcvstum, og þá aðeins ef engin infektion var í þeim. Einnig þetta var gert vegna in- fektions hættu. Sárin voru höfð þrístrend, eða minnsta kosti breiðari út. með a])ex inn í eða inn að anus. Þau voru höfð stór, þannig að margfalt stærri sárflötur varð fvrir utan anus en inn við hann. Ef til dæmis vtra op fistulu var inn- arlega, var sárið lengt út fvrir opið (sjá 4. mynd). Ástæðan til þessa var sú, að sárflöturinn er miklu lengúr að skinnga inn í eða inn við anus en utar. Ef þvi sárflötur sá sem utar liggur, er jafn stór hinum, verður afleiðingin sú, að síð- ast verður eftir ógróið sár inn í eða inn við anus, með hindraðri afrás út, og getur úr þessu orð- ið sprunga eða igerð. Ef það sýndi sig, þrátt fvrir þelta, að sárið gréri fyr að utan, var ekki hikað við að fjarlægja epithelið á nýjan leik. Sár í þessu svæði verða fljótt grunn og sársaukalitil, og sjúkl. geta farið heim þótt þau séu ekki að fullu gróin. Það er hæp- ið að hann þurfi að liafa lengri sjúkrahúsvist eða vera lengur frá vinnu j)ótt þessi aðferð sé notuð. Þareð fistulur stafa ávallt frá ígerðum, er aðalatriðið að fyr- irbyggja þær, með þvi að fara mcð igerðirnar á réttan hátt. Það á að opnasnemma, strax og ákveðin l)()lga með eymslum er komin, ekki bíða eftir fluctua- tion, því að pyogen bólga á þessum slað eyðist aldrei af sjálfsdáðum. Það er skorinn krossskurður út í rönd bólg- unnar, og þeir fjórir se]>ar sem þannig myndast, klipptir hurt. (sjá 5. mynd). Frá sárinu er svo gengið á venjulegan hátt. Ef op er inn i endaþarminn 5. mynd. Opnun á ígerð við endaþarm.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.