Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1947, Page 37

Læknablaðið - 01.03.1947, Page 37
LÆKNABLAÐIÍ) 63 inni) á sömu blóðstrokunum (randtalning I, krákustígs- II og þverskurðartalning III). Með öllum þessum aðferðum töldu þeir niánaðarlega i blóð- strokum frá 12 manns um bálfs árs skeið, og kom ávallt fram bin sami munur. Hér skal að- eins sýnd tala lympbocytanna. Meðal lymphocytafjöldi þess- ara 12 manna var í bverjum mánuði: Eftir randtalningu 20 —23'/í, krákustigs 25- -29'/ og eftir þverskurðartalningu 38— 42f/i . í annan stað gerðu þeir samanburð á þessum aðferð- um og talningu á glerflögu („dekkgler") og voru þær nið- urstöður þannig (meðaltal 30 manna): Glerflaga, lymphoc. 24'/, randtalning 21%, kráku- stígs 28% og þvers 37%. Hrein randtalning mun sjaldnar við- liöfð en liinar aðferðirnar. Sumir telja og af hreinu banda- Iiófi (Klotz 1940). Krákustigs- talning í einhverri mynd og þverskurðar, munu algengustu aðferðir við talningu í blóð- stroku. Eim aðrir telja á gler- flögu, og er það sennilega bezta aðferðin. Krákustígsaðferðin getur að sjálfsögðu gefið mjög mismunandi árangur eftir því, hve langt er talið inn á breið- una. Annars vegar getur hún nálgast randtalning, hins veg- ar þverskurðar. í dæmunum, sem hér voru sýnd (Mc Gregor & al.), var hún þann veg, að aðeins voru talin 3 svið inn frá röndinni liverju sinni (aldr- ei lengra en 1 mm), enda var árangurinn miklu nær rand- talningu. Með því að skipta nokkrum strokum í reiti og telja öll hvitu blóðkornin, tald- isl þeim Mc Gregor svo til, að randtalningin færi nær því rétta en þvertalningin, en krákustígstalning meðfram röndunum, eftir þeirra aðferð, gæfi réttasta mynd. Af hinum aðferðunum, sem þeir lýsa, mundi talning á glerflögu koma næst. Vafalaust er munurinn eft- ir talningaraðferðum á blóð- stroku og háður ýmsu öðru, svo sem breidd strokunnar og lengd, stærð blóðdropans o. fl. Er þvi ekki sagt, að niðurstöð- ur þeirra Mc Gregors séu al- gildar. En þær sýna þó nauð-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.