Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐID G-EFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAYÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 37. árg. Reykjavík 1952 2.—3. tbl. ' FRÁ TILRAUNA5TD-D HÁ5KDLAN S í MEINAFRÆÐI STINGSÓTT (myalgia epidemica, pleurodrne) og COXSACKIE VIRTS édptir Oólar jp. J^órÉarion, Í3jörn Oi^aÉiíon og O'Jadclór (jrú nmiion Fyrstu stingsóttarfaraldrar, sem sögur fara af, voru greind- ir á íslandi. Dr. Jón Finsen, sem var héraðslæknir í austurhluta norðuramtsins á árunum 1856 - 66, segir í doktorsritgerð sinni, sem kom út í Kaupmannahöfn árið 1874, frá tveim faröldrum, sem hann varð var við á meðan hann gegndi embætti hér á landi. Er lýsing Finsen’s á sting- sótt svo skýr, að Óhætt mun að telja hann hafa orðið fyrstan manna til þess að lýsa henni sem sérstæðum sjúkdómi. Fin- sen segir þannig frá: Revmatisme i Brystets Muskler, Pleurodyne, antager, som tidligere antydet i Island undertiden en epid- emisk Karakter. En saadan Epidemi kaldes der „taksótt“, d. e. Epidemi af Sting i Brystet. Jeg har to Gange iagttaget saadanne Epidemier, nem- lig i Eftersommeren 1856 og paa samme Aarstid i 1865. Den fprste af disse var lokal, indskrænkede sig til nogle faa Gaarde og havde en meget mild Karakter. Sting- epidemien i 1865, som begyndte i August, blev derimod i Oktober og November meget udbredt, især i 0fjords Syssel; den var vel i de fleste Tilfælde mild, men dog mere alvorlig end den foregaaende. Ved Siden af og samtidig med denne revmatiske Sting-Epidemi vare Plevriter og Plevropneumonier, navnlig i enkelte Egne, forholdsvis hyppige, men dog ikke i den Grad sem Plevrodynen, og det laa derfor nær at antage, at disse forskellige Sygdomme skyldtes en og samme Aarsag. Da „taksótt" desuden tidlig- ere ofte skal være optraadt som en meget alvorlig Sygdom, der har haft en betydelig Indvirkning paa Dpde- ligsforholdet, maa det formentlig antages, at den, ikke alene under

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.