Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 12
24 LÆKN ABLAÐIÐ C virus hefir í'undizt í mönn- um með ýmsa ólika sjúkdóma. Til þess að fá sem gleggst yfir- lit yfir þessar rannsóknir, má skipta þeim í 4 flokka. 1. Poliomyelitis ant. acuta. A það hefir verið minnzt, að C virus fannst fyrst i 2 sjúkling- um, sem höfðu poliomyelitis paralytica. (Dalldorf). Síðan hefir þetta virus fundizt í all- mörgum poliomyelitis sjúkling- um. Ekki liafa verið færðar neinar sannanir fyrir því, að C virus hafi nein áhrif á gang þessa sjúkdóms. Það hefir fund- izt í sjúklingum, sem hafa feng- ið lamanir, og eins í hinum, sem hafa sloppið við þær. Þegar þess er gætt, að bæði poliomyelitis virus og C virus finnast helzt á sama tíma árs, þá þarf það ekki að vera annað en tilviljun, þegar báðar sóttkveikjurnar finnast í sama einstaklingi. 2. Sjúkdómar sem líkjast pol- iomyelitis aparalytica. Sumarið 1948 voru 157 sjúklingar visl- aðir á sjúkrahúsum í Connecti- cut og Rhode Island vegna pol- iomyelitis eða meningitis asept- ica. Eftir fyrstu klinisku rann- Jsóknir var sjúkdómsgreining 113 þessara sjúklinga poliomye- litis aparalytica. Saur-extract frá 13 þessara sjúklinga var prófað á nýfæddum músum og öpum, í þeim tilgangi að leita að C virusi og poliomyelitis virusi. C. virus fannst hjá 5, en auk þess kom í Ijós, að í blóði 5 annara sjúklinga af þessum 13 voru mótefni, sem neutral- iseruðu einn þeirra virus stofna sem hafði fundizt. Tilraunin á öpunum leiddi í ljós poliomye- litis virus hjá 2 sjúklingum. C virus fannst hjá hvorugum og heldur ekki mótefni gegn því. Þeir sjúklingar, sem C virus fannst hjá, voru á aldrinum 11 —32 ára. Þeir veiktust frekar skyndilega og fengu allir hita frá 38, 2—40, 3 C. Hjá 2 þeirra gekk sjúkdómurinn í tveinmr „bylgjum“ eins og venjulega á sér stað um poliomyelitis. Aðal- kvartanirnar voru höfuðverkur, flökurleiki, verkir i hnakka, haki og kviðarvöðvum. Við rannsókn fannst stirðleiki í baki á 4, roði í koki í 2. Mænuvökvi var rannsakaður frá öllum, og var frumufjöldi frá 27—125 í nnn3. voru 7—54% þeirra seg- menteraðar. Eggjahvítuaukning fannst hjá 2. Blóðrannsóknir voru eðlilegar. Allir urðu albata eftir stutta legu. Við almanna kliniska rann- sókn reyndist ógerlegt að greina þenna sjúkdóm frá poliomyelit- is aparalytica. I Danmörku og í Svíþjóð hefir C virus fundizt í sjúklingum, sem hafa haft samskonar sjúkdómsmynd og þessa. Þess er einnig vert að geta hér, að í farsótt, sem gekk í Boston árið 1949, fundust men- ingitis einkenni hjá 4 af 114 sjúklingum, sem voru vistaðir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.