Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 33 er sú, að 2 blóðprufur skemmd- ust í rannsóknarstofunni, blóð fékkst ekki úr 3 sjúklingum, og sökum þess hve þetta er tafsamt verk, vannst ekki tími til að leita að mótefnum í blóði þriggja sjúklinga, sem virus bafði ekki fundizt í. Sá virus- stofn, sem var notaður, var frú sjúklingi nr. 13. Við titreringu á styrkleika þessarar virus blöndu kom í ljós, að LD50 var við þynninguna 10—5.24, ef not- uð var aðferð Reed og Muench við útreikninginn. Neutralisations-prófið var síðan gert þannig, að notaðir voru 100 LD50 af virusi í hvert dýr, jafnt í þau öll, en tvær eða þrjár mismunandi þynningar af serum. Voru þær lagaðar þann- ig, að í blöndunni, sem dælt var í dýrin, var serum þynnt 1:10, 1:50 og 1:250, ef þrjár þynning- ar voru notaðar. Streptomycin og penicillin var einnig í blönd- unni í sama magni og fyrr segir. Blandan arf' serum og virus var látin slanda i eina klst. við stofuhita, áður en henni var dælt í dýrin. Ef serumþynning 1:50 verndar dýrin gegn sýk- ingu af 100 LDgo af virus, má telja það sönnun fyrir þvi, að serum innihaldi neutraliserandi mótefni. Árangurinn af þessum neut- ralisations-prófum sést í 3. töllu. Voru ýmist prófuð 2 eða 3 sýnishorn af serum frá hverj- um sjúklingi, eins og áður segir, og fór það eftir því, hve mörg dýr voru fyrir hendi þegar til- raunin fór fram. Taflan sýnir, að hjá 5 af 7 sjúklingum, sem mældir voru, stórhækkaði mót- efni gegn þessum C virus stofni, eftir að þeir höfðu verið sjúkir af stingsótt. 3. tafla. Nr. Acut serum Reconv. serum sjúkl. 1:10 1:50 1:250 Mótefefni 1:10 1:50 1:250 Mótefni 3 V, 7, V, V,0 7, V. -4- 4 V« V, 7, % + 5 V. 7, V, V, 10 l/i. V, V, 7. % + 11 V. V, V, V, V, % + 13 V. ‘/ 9 V, V, % + 15 V. V, V, Vo 7, 7« + Það er sérkenni C virusa, að þeir sýkja venjulega aðeins ný- fæddar mýs, en eru óskaðlegar fullorðnum dýrum. Til frekari staðfestingar á því, að hér væri um C virus að ræða, var þess vegna fjórum af þessum nýju stofnum dælt í heilann á full- orðnum músum. Tilraunin stóð yfir í 18 daga. Árangurinn sést

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.