Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 30
42 LÆKNABLAÐ IÐ 13. tilfelli. Maður, 37 ára. Diagnosis. Cor pulmonale chron., Emfysema pulm. Áður hraustur. Fyrir 1 ári fór hann að verða mæðinn, fékk hósta og upp- gang. Hefir siðan verið algjörlega óvinnufær. Síðasta mánuð haft ödema crurum. Obj.: Mikil ortho- pnoe, cyanosis, teikn um lungna- emfysem, töluverð ödema crurum. Sjúklingur fékk skömmu eftir komu morfin (1,5 ctgr.). Missti fljótlega meðvitund og dó 4 kl.stundum sið- ar. Sektion: Hjarta 400 gr. Hægri ventrikulus 5 mm, vinstri ventri- kulus: 11 mm. Mikil dilatation á hægri ventrikulus. Lungu eru fibrös að finna og mikroscopi sýnir: fibrosis chronica interstitialis. 14. tilfelli. (Lyflæknisdeild Lands- spítalans). Maður, 64 ára. Diagnosis: Cor pulmonale chron. Fékk pleuritis fyrir 30 árum. Siðan kvefsækinn og oft fengið pneumoni. Siðast liðin 5 ár þjáðst af mæði við áreynslu, og síðustu 2 árin hefir hann verið blá- leitur í andliti. Obj.: Sjúklingur er með mikla cyanosis á vörum, nefi, kinnum og eýrum. Liggur lágt í rúminu. Lifur er stækkuð. Rann- sóknir: Bþ. 110/70. Ekg.: Hægri hneigð, T2 og T3 negativir, P2 og P3 háir. Rtg. af Cor et pulm.: Hjarta er stækkað til hægri, pulmonalbog- inn er mjög aukinn. Án minnar vitundar var gefið morfin, eina nótt í slæmu þyngslakasti. Fljótlega eftir missti hann meðvitund og dó 3 kl,- stundum siðar. Sektion: Hypertrofia permagna ventriculi dxt. cordis. Hægri ventrikulus: 10 mm, vinstri ventrikulus 10—11 mm. Mikil og gömul thrombosis í truncus art. pulmonalis, og einnig thrombosur bæði í hægri og vinstri arteria pulmonalis. Discussion: Þegar cor pul- monale sjúklingur hefir fengið morfin, breytist l’ljótlega hin kliniska sjúkdómsmynd. Sjúkl- ingurinn missir skjótt meðvil- und, verður dökk-cyanotiskur, reflexalaus með grunna og liraða „yfirborðs" öndun. Höfunda hefir lengi greint á um, hvort nota skuli morfin við svæsin asthmaköst eða status asthmaticus. A Norðurlöndum virðist tillmeiging liafa verið til að nota það. Sumir hafa talið Jiað kontraindicerað. til dæmis Rachmann.10) Almennt er við- urkennt og vitað, að morfin hef- ir ákveðna „depressiv“ verkan á hóstareflex og öndunar-centrið, auk þess sem það veldur bron- chokonstriktion (K. O. Möll- er).17) Fyrsti sjúklingurinn (nr. 1) hafði verið vistaður tvisvar á sjúkrahúsi, og stuttu fyrir hverja komu hafði hún fengið morfin með þeim afleiðingum að hún var því nær köfnuð, og tókst að hjarga henni með naumindum eftir kröftuga með- ferð hressandi innspýtinga og súrefnis röskan sólarhring. — Annar sjúklingurinn (nr. 2) kom i sjúkrahúsið með lungna- bólgu. Ástand sjúklingsins breyttist mjög greinilega og skjótt eftir morfingjöfina, og hann dó fimm klukkustundum síðar. . Sex sjúklinganna höfðu dáið í status asthmaticus (nr. 3, 4, 5,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.