Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 6
18 LÆKNABLAÐIÐ Epidemien i 1865 har været ledsag- et, men at den i det liele tagðt ofte ledsages af Plevriter og Pnevmoni- er, — at den kan optræde uden disse viser min Erfaring fra Epidemien i 1856. Finsen flokkar sjúkdóminn með „akute, afebrile Revmatis- mer“, en lýsir ekki frekar sjúk- dómseinkennum, enda takmark- ar hann rannsóknir sína við lýsingu á sóttarfari og tíðni þeirra sjúkdóma, sem hann varð var við á meðan hann starfaði liér á landi. Þótt lýsingu hans á einstökum einkennum og gangi sjúkdómsins sé þannig ábóta- vant, þá kemur samt skýrt í ljós hjá honum, að þetta er sér- stæð farsótt, sem er bundin við ákveðinn árstíma og einkennist af sting eða verkjum í brjóst- vöðvum, og ennfremur að sótt- inni fylgji oft bólga í hrjóst- himnu og lungum. Svo virðist sem orðið taksótt hafi haft all-víðtæka merkingu á 18. og 19. öld. 1 nosografiu Schleisners eru taldir 8 taksótt- arfaraldrar frá 1771, þegar sótt- arinnar er fyrst getið, til 1846, þegar Schleisner hóf rannsóknir sínar. Voru þær allar mann- skæðar. Schleiner er ekki alls- kostar ánægður með þetta sjúk- dómsheiti og farast honum jjannig orð um það: Tak betyder egentlig Sting og bruges ifleng om Pleurodyne og Pleuritis. Taksótt skulde altsaa eg- entlig være en epidemisk Pleuritis, men der er al Grund til at formode, at dette Udtryk har været brugt synonymt med qvef«ótt (Influenza), der næsten altid compliceres med Pleuritis, dette finder jeg ogsaa en- gang at være brugt saaledes i en af Præsternes Dpdslister. Um öryggið í grqiningu sjúk- dóma á þessu tímabili má geta sér nokkuð til, þegar þess er gætt, að í kring um 1850 eru aðeins 8 starfandi læknar í öllu landinu. Sjúkdómsgrein- ing þeirra hefir því oft verið byggð á upplýsingum presta og leikmanna. Þetta verður að hafa í huga, þegar bæði Schleisner og Finsen segja að taksótt hafi fyrir þeirra tíma haft allveru- leg áhrif á dánartöluna í land- inu. Seinna, sennilega eftir 1890, þegar greining lungnasjúkdóm- anna var orðin öruggari (Fraenkel), þá hefir taksótt verið notað yfir pneumonia crouposa. 1 Heilhrigðisskýrslum frá 1911—20, s. LXVII, skrifar próf. Guðm. Hannesson þannig um þetta atriði: Það væri ef til vill heppilegast, að nota gamla nafnið taksótt yfir pneumonia crouposa, til þess að greina hana frá lungnabólgu (pne- umonia cat.). Frá 1928 hcfir pneumonia crouposa verið kölluð taksótt í Heilbrigðisskýrslunum, en síð- an myalgia epidemica komst í skýrslurnar, hefir sjúkdómur- inn verið kallaður stingsótt. Þegar Finsen segir að hiti fylgi ekki pleurodyne, þá ber þess að gæta, að hitamælar, sem

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.