Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1952, Qupperneq 18

Læknablaðið - 15.10.1952, Qupperneq 18
30 LÆKNABLAÐIÐ 1. tafla. Subj. einkenni Tala sjúkl. Obj. einkenni Tala sjúkl. Prodrom 4 Hiti*) 13 Snögg byrjun 8 Þungt haldnir 2 Stingur í thorax-vöðvum 14 Eymsli i vöðvum 8 Stingur i kviðarvöðvum 7 Þroti í vöðvum Stingur í háls- eða bakvöðvum Pleuritis eink. 1 Stingur i útlimum 4 Meningitis eink. Höfuðverkur 3 Orchitis eink. Særindi í koki 2 Pericarditis eink. Hósti 2 Roði i koki 5 Hixti Bronchitis eink. 1 *) Hiti var ekki mældur í 1 sjúkl., annar hafði eðlilegan hita. Leitin að C virusi var fram- kvæmd þannig: 1. Extracti af saur sjúkl. var dælt inn í kvið- arliol á músarungum, sem ekki voru eldri en 48 klst. gamlir. 2. vefjarannsókn var gerð á þeim dýrum, sem fengu lam- anir. 3. Leitað var að mótefnum í blóði sjúklinganna gegn virusi, sem fannst í saur eins þeirra. Saur og blóðtaka var fram- kvæmd strax og sjúkdómsgrein- ing þótti örugg, en 2 blóðtaka i kring um 3 vikum eftir að sjúk- dómseinkenni byrjuðu. Saur og serum var samdægurs fryst nið- ur í -4-22°C og geymt þannig þar til rannsókn fór fram. Til að tryggja sem bezt, að virus fyndist í saurnum, ef bann væri þar á annað borð, var beitt eftirfarandi aðferð: 10 gr. af saur var blandað vandlega sam- an við 50 ml. af sæl'ðu, einiuðu vatni í þar til gerðu áhaldi, (Waring Blendor), í eina mín- útu. Þess var gætt, að hitastigið í blöndunni færi ekki yfir 4 stig. Þessi blanda var látin extraher- ast í 30 mín., en síðan skilin í 10 mín. með 3000 snúningum á mínútu. Flotið, sem þá mynd- aðist, var skilið aftur á sama liátt. Með þessu fékkst nokk- urnveginn tær, gulur eða gul- brúnleitur vökvi, sem var laus við mest af þeim sýklum og grófum óhreinindum, sem voru í upphaflegu blöndunni. Þetta extract var siðan skilið í ultra- skilvindu við 29500 snúninga á mínútu í 2^2 klst. Það átak, sem þannig fæst (73.000 Xg), nægir til að fella til ljotns jaí’n- vel hinar smæstu virustegundir. Botnfallið úr ultra-skilvindunni var hrist upp að nýju í 3 ml. af eimuðu vatni og sett í kæli í 3 klst. Þá var extractið skilið að nýju við lágan hraða á sama hátt og í byrjun. Það flot, sem j)á ’fékkst, var hreinlegt, inni- bélt aðeins lítið af sýklum, en ætti að hafa að geyma mest allt

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.