Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 47 Námskeið írrir einbættíslœkna á JVorðurlöndnin Ráðagerðir hafa verið uppi um það um nokkurt skeið að koma upp sameiginlegri kennslustofnun fyrir Norður- lönd, til að veita verðandi hér- aðslæknum — aðallega þeim, sem ekki sinna jafnframt lækn- ingum — sérmenntun í heil- brigðisfræðum og öðru því, er varðar embættisstörf slíkra lækna. Slíkar stofnanir verða til- tölulega dýrar í rekstri fyrir smáþjóðir, þar sem nemendur verða fáir miðað við fjölda kennara, en rannsóknarstofur þurfa að vera vel útbúnar, því að mikil áherzla er lögð á verk- lega kennslu. Einna mestur mun áhuginn á á þessu skólamáli hafa verið meðal Svía, og töldu þeir Gauta- Gunnlaugsson, (Reykhólum) og Kristján Jóhannesson. Þeim félagsmönnum, sem hafa huga á að fá bíl á næsta ári, skal bent á að senda umsókn í ábyrgðarpósti til fjárhagsráðs hið allra fyrsta eftir áramót og einnig til úthlutunarnefndar jeppabifreiða, ef óskað er eftir jeppa, en stjórn L. I. ættu þeir jafnframt að gera aðvart. Okt. 1952, Stjórn L. 1. borg heppilegastan stað fyrir skólann. Danir létu sér hægl, enda munu í Danmörku fremur fáir embættislæknar, sem ein- göngu sinna heilbrigðiseftirliti og þvílíkum störfum. Talið var ekki ósennilegt að afla mætti styrks frá Rocke- feller stofnuninni, en undir- búningur hefur ekki komizt svo langt að leitað yrði eftir því formlega, enda munu ríkis- stjórnir viðkomandi landa ekki enn hafa tekið afstöðu til máls- ins. Er m.a. hætt við að nokkrir erfiðleikar muni verða á því að ná samkomulagi um skiptingu kostnaðarins, en þar verður ójöfn aðstaða, landsins þar sem skólinn hefur aðsetur, og hinna la.ndanna. Varla gæti hagkvæmt talizt fyrir Islendinga að leggja fram mikið fé í erlendum gjaldeyri til slíks skólahalds, því að fyrsl um sinn a.m.k. væri ekki gerandi ráð fyrir að læknar frá Islandi sæktu skólann nema endrum og eins, en enginn tormerki munu vera á að koma svo fáum mönn- um til náms í ágæturn sérskól- um t.d. í Englandi eða Banda- ríkjunum. Námsdvöl þar hefur a.m.k. þann kost umfram náms- dvöl á Norðurlöndum að æfing fæst í einu heimsmálanna. Annars er nú kyrrt um þetta

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.