Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 28
40 LÆKNABLAÐIÐ (stasis), neðantil í hægra lunga er infiltration (pneumonia). 3. tilfelli. MaSur, C8 ára. Diagnosis: Bronch- itis chron. Fyrir 7 árum fékk hann skyndilega mikla mæSi og cyanosis, síSan veriS lélegur til heilsu og lit- iS getaS hreyft sig. Obj. Orthopnoe, -r- cyanosis og bjúgur á fótum, klumpsneglur. Sjúklingur er i status astlimaticus. Fær skönnnu eftir komu morfin-injektion og eftir nokkra klukkutíma deyr hann án þess aS koma til ráSs. Rannsóknir: ASeins Bþ 150/50. Sektion: Hjarta 370 gröm. Hægri ventrikulus 10 mm, vinstri ventrikulus: 14 mm, meSal coronarsclerosis, meSal lungna- emfysem, töluv. kroniskur bronch- itis, um öll lungu bronchiectasis, apthracosis m.g., atheromatosis art. pulm. 4. tilfelli. MaSur, 44 ára. Diagnois: Asthma bronch., Cor pulmonale. Haft asthma 8 ár. NotiS örorkustyrks siSari árin. Skyndilega veikur meS hita ásamt bjúg á fótum skömmu fyrir komu á spítalann. Obj.: Orth- opnoe cyanosis, mikill bjúgur á fót- um. St. cordis: hægri gallop. Sjúkl- ingur er i status astlimaticus. Fær morfin-injektion, og deyr eftir nokkra klukkutima. Rannsóknir: Bþ. 120/50. Ekg.: Hægri hneigS, T2 og T3 negativir. Sektion: Hjarta 510 gr. Hægri ventrikulus: 7 mm, vinstri ventrikulus: 13 mm. MikiS lungnaemfysem og bronchitis chron. 5. tilfelli. MaSur, 54 ára. Diagnosis: Emfys- ema pulm., Cor pulmonale. Sjúkl. kvartar um mæSi viS áreynslu siS- ustu 3 árin. Hann er í status asthma- ticus viS komu á sjúkraliúsiS. Obj.: Orthopnoe, cyanosis, venustasis á hálsi, stækkuS lifur. Fær morfin- injektion og deyr eftir nokkra klukkutíma. Rannsóknir: B]i. 105/ 45. Ekg.: Hægri lineigS. T2 og T3 negativir. Rtg.mynd af tliorax: „mitti3“ er liorfiS (vinstri liliS bein), og hjartaS er stækkaS til hægri. Sektion: hjartaS er 500 gr. Hægri ventrikulus 10 mm, vinstri ventrikulus: 14 mm. Töluvert lungnaemfysem, bronchitis chron. og Iungnafibrosis. Atheromatosis art. pulmonalis. 6. tilfelli. Kona, 46 ára. Diagnosis: Asthma bronchiale. Haft bronchitis 5 ár og asthma 2 ár. ViS komu i status asthmaticus. Obj.: Orthopnoa, cyan- osis. Rannsóknir: Bþ. 130/60. Ekg.: eSlil. Rtg. af hjarta: lítiS, en lög- un eSlil. Sjúklingur fær morfin- injektion. Fær ekki meSvitund eft- ir þaS og deyr 12 klukkutimum eftir innspýtinguna. Sektion: lijarta 300 gr. Hægri ventrikulus: 5 mm. MikiS lungnaemfysem, töluverSur bronchitis. 7. tilfelli. MaSur, 73 ára. Diagnosis: Asthma broncliiale, Bronchitis cliron. ÞjáSst af asthma 7 ár. VistaSur í sjúkra- hús vegna status asthmaticus. Obj.: Orthopnoe, cyanosis, ödema crurum. Sjúklingur fékk morfin og dó 10 kl,- tímum síSar. Sektion: Hjarta 210 gr. Hægri ventrikulus: 4 mm, vinstri ventrikulus: 12 mm. 8. tilfelli. Kona, 58 ára. Diagnosis: Asthma bronchiale. Haft asthma 9 ár. Kem- ur á spítalann í status asthmaticus. Obj.: Orthopnoe cyanosis, Bþ. 120/80. Sektion: Hjarta 330 gr. Vinstri ventrikulus: 17 mm. MikiS lungnaemfysem, Stasis organorum. Sjúklingur fékk morfin og dó 12 kl.timum síSar. 9. tilfelli. MaSur, 40 ára. Diagnosis: Kyph-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.