Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 20
32 LÆKNABLAÐIÐ 2. tafla. 1. imiferð 2. umferð Nr. sjúkl. Dauðsföll Lam. j Dauðsföll Lam. Vefjaranns. Virus 1.(10) V. -j- ' 7« 2. (4) 7. 7. -j- -r- 3. (1) 7» + 7. + + + 4. (1) 7« 7» -r- -r- 5. (1) 7. 7» -t- ,-r- 6. (1) 7» 7» H- 7. (4) 7. + 7. + + + 8. (3) 7« + 7» + + + 9. (6) 7. + 7. -r- + + 10. (4) 7. + “/» + + + 11. (3) ‘A + 7. -r- + f 12. (4) 7« -f- 7» + + + 13. (2) 7. + 7. -r- + + 14. (3) 7. -r- 15. (4) 7« + 1 + + Eins og sést á 2. töflu, teljuin við okkur hafa fundið C virus í 9 af þeim 15 sjúklingum, sem við rannsökuðum. Vefjarannsókn var gerð á þeim breytingum, sem þessir 9 virusstofnar orsökuðu á til- raunadýrunum. — Skoðaðir voru vöðvar, en einnig lifur og heili úr sumum dýrunum. Að því er séð varð, voru breytingarnar samkynja í öllum tilfellum. Vöðvaskemmd- irnar virtust hafa hyrjað sem hrörnun og síðan drep í vöðva- þráðunum, og innan tíðar eru allir eðlilegir vöðvaþræðir horfnir á stórum svæðum, en í staðinn er kominn bjúgfylltur, hálfdauður vefur. Síðan flæða yfir segmenteraðir leucocytar og aðrar hólgufrumur. Á milli þessara skennnda sjást vöðva- knippi, eða jafnvel heilir vöðv- ar, sem eru að mestu eða öllu eðlilegir. 1 öllum lifrunum sáust smá, dreyfð hnattfrumu þykkni (infiltröt), en auk þess lágu víðsvegar í lifrarvefnum risa- frumur með einum eða fleiri kjörnum og miklu proto- plasma. Þessar risafrumur eru mjög sérkennilegar og liggja einatt sér, en ekki bólgubreyl- ingar i kringum þær. Vefjaskemmdirnar voru yfir- leitt miklar og ótvíræðar. Þær voru í öllum aðalatriðum sam- kynja þeim vefjaskemmdum, sem lýst hefir verið við C virus sýkingar annars staðar að. — • Verður þeim þess vegna ekki lýst frekar hér. Leitað var að neutraliserandi mótefni gegn einum þessara nýju virusstofna í blóði 7 sjúk- Iinga. Astæðan fyrir því, að þessar tilraunir eru ekki fleiri

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.