Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 41 oscoliosis dextra IIIKvartanir: Mjög mikil dyspnoe, hjartsláttur viö minnstu hreyfingar, ödem á fótum síðustu 3 vikurnar, bronchitis. Obj.: Orthopnoe, cyanosis, litils- háttar ödema crurum. Bþ. 160/90. Við komu fékk sjúklingur morfin (1 ctgr.). Varð hann fljótt ruglaður og meðvitundarlaus. Dó 4 kl.stundum eftir innspýtinguna án þess að koma til ráðs. Sektion: Hjarta 465 gr. Hypertrofia, aðallega hægri ventrikulus (8 mm), vinstri ventri- kulus 16 mm. Emfysem, bronchitis ög fibrosis i vinstra lunga. 10. tilfelli. Kona, 50 ára. Diagnosis: Cor pumonale chron. (Primært Cor pulmonale). Aldrei þjáðst af broncli- itis, hósta eða uppgangi. Frá því fyrir 10 árum við og við fengið ödem i andlit og á fætur, auk þess þjáðst mikið af mæði við áreynslu. Fyrir 4 árum op. vegna Mb. Base- do'wii. Batinn var stuttur. Síðan hvað eftir annað vistuð á spítala vegna hjartainsufficiens, og kem- ur nú af sömu ástæðu. Obj.: Öderna crurum, teikn um lungnastasis og ascites. Eftir að sjúklingur liafði legið nokkra daga á spítalanum, versnaði henni skyndilega, og var þá gefið morfin (1,5 cgr.). Missti skömnni síðar meðvitund og varð geysilcga cyanotisk. Fékk strax kröftuga stimulation og var látin í súrefnistjald. Kom til ráðs eftir ca. 12 kl.tima, en varð að fá súrefni á annan sólarhring vegna mikillar cyanosis. Rannsóknir: Bþ. 105/50. Ekg.: mikil liægri hneigð, Ti iso- elektr., T2 og T3 difasisk. Rtg. af cor: Mikil stækkun aðallega til hægri. Pulmonalboginn mjög áber- andi. Kontrastfylltur ösofagus bung- ar ekki aftur á við. 11. tilfelli. Kona, 38 ára. Klinisk diagnosis: Mb. cordis mitralis, Obs. pro Mb. Based. Mörg ár fundið til mæði við áreynslu. Mb. Basedowii fyrir 5 árum, en var fyrst op. fyrir 2 árum. Batinn var lítilfjörlegur. Síðustu 6 mánuðina þjáðst mjög af hjartslætti, mæði, yfirliðum og ödema crurum. Sjúklingur hefir ekki verið kvef- sækin né fengið bronchitis. Obj.: Cyanosis, orthopnoe. Hjartatak- mörk stækkuð til beggja hliða. Po accentueraður, lifur stækkuð, og ödem á crura. Rannsóknir: Bþ. 110/ 60. Ekg.: hægri hneigð, T2 og T3 difasisk. Rétt eftir komu fékk sjúkl- ingur morfin-innspýtingu (1 ctgr.). Fljótlega jókst cyanosis og hún varð rugluð. Hún dó geysilega cy- anotisk 24 kl.timum eftir morfin- gjöfina. Sektion: Hjarta 440 gr. Hægri ventrikulus: 6 mm, vinstri ventrikulus: 13 mm. Lungu: ekkert sérstakt, en mikroscopi sýnir kron- iska stasis. 12. tilfelli. Telpa, 12 ára. Diagnosis: Cor pulmonale. Rachitis sem ungbarn. Var á sjúkrahúsi 3. ára gömul vegna vomitus nervosa. Siðan hraust. F'yr- ir 5 mánuðum skyndilega lasin með mæði, cyanosis og miklum hósta- köstum. Ástandið versnaði fljótlega, svo að hún þurfti að fara á spítala til að fá súrefnisgjöf. í einu mæðis- og cyanosiskastinu fær hún morfin (0,5 cgr.). Eftir stundarfjórðung er respirationsstöðvun, en hjartað heyrist slá ca. 5 min. lengur. Rann- sóknir: Bþ. 80/50. Ekg.: Hægri hneigð, P2 og P:! hækkaðir, T3 negativ. Rtg. af hjarta: Stækkun til beggja hliða. Sektion: Hjarta stækk- að, 215 gr. Hægri ventrikulus: 4 mm, vinstri ventrikulus 6—7 mm. Mikil dilatation á liægra atrium og hægri ventrikulus. Lungu: Mikil fibrosis, sem við mikroscopi reyn- ist að vera: Pneumonia chronica lipoides.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.