Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 16
28 LÆKNABLAÐIR Hefir öðru livoru fundiS til verkjar í præcord., en mun minni en í gær. Vöðvaeymsli eru óbreytt, enginn hósti. St. c. Actio 88. A2=P2. Púls nú góður St. p.: +deyfa,=slimhljóð. Nú heyrast greinilega núningshljóð frá pleura á litlu svæði neðan- og framantil í v. axillu. Þau voru horf- in næsta dag. Hiti kl. 10: 37,3°, kl. 17: 37,8°. Var subfebril næstu 2 daga. Hjartarafrit var tekið þríveg- is með 2 daga millibili, það breytt- ist ekki. Blóðþrýst. 135/80. Blóð- rannsókn þ. 23.5.: Hb.%: 111. Sökk 21 mm. Hv. blk. 0360. Diff. talning eðlileg. Sjúkl. var einkennalaus frá 23.—5., en þar sem ekki var með öllu grunlaust um occlusio art. cor- on.cordis, þá var liún látin liggja næstu 4 vikur. Blóð og saur tekið þ. 20. 5, Seinni blóðtaka þ. 12. 6. 4. V. E., m., 20 ára. Veiktist þ. 22.—5. Fékk vöðvaverki milli scap- ulae, i v. reg. supraspin. og á thorax v. m.=hósti. Hiti: 38,3—38,9° C., næsta dag eðlil. Við rannsókn þ. 23. —5. fannst vægur pharyngitis, hlust- un ó lungum og hjarta var eðlil. Vöðvaverkir hurfu á næstu 2 dög- um. Endurtekin hlustun á hjarta og lungum var eðlil. Blóð og saur tek- ið þ. 23. 5. Seinni blóðtaka þ. 16. 6. 5. G. D., k., 47 ára, Veiktist skyndilega þ. 23. 5. Fékk kulda- hroll, höfuðverk, sting i h. epicliond- rium og vöðvaverki í útlimi. Hiti 39,9° =hósti,-^-særindi í hálsi. Við rannsókn á lungum heyrðust þurr slímhljóð aftantil í h. axillu. Obj. rannsókn að öðru leyti eðlileg. Slím- hljóðin voru horfin næsta dag. Hiti og stingur héldust næstu 2 daga. Lá alls í viku, að þeim tima liðnum fær til heimilisverka. Blóð og saur tekið þ. 24. 6. Seinni blóðtaka þ. 12. 6. 6. G. O., k., 8 ára. Fékk kuldahroll um eftirmiðd. 24.—5., hiti 38,0°, um kvöldið 39,1°. Kvartaði um verk i mm. recti abdominis og í epichond- rium. Hóstaði ekki. Við rannsókn fannst dálítill roði á b. gómbogum og eymsli við þrýsting á kviðar- vöðva og millirifjavöðva. Þroti sást ekki í vöðvum. Rannsókn á hjarta og lungum var eðlileg. Þ. 25.—5. var morgunhiti 37,8°, en kvöldhiti eðli- legur. Roðinn á gómbogum var ó- breyttur, en obj. rannsókn að öðru leyti eðlileg. Blóð var tekið þ. 24. —5., en saur þ. 25.-5. 7. G. O. m., 12 ára. Kom heim frá leik um eftirmiðdaginn þ. 22. —5. Kvartaði um verk í b. epi- og hypochondrium, einnig í kviðar- vöðvum, hann hóstaði öðru hvoru og versnuðu verkirnir við það. . Hiti 39,5—39,0°. Heimilislæknir skoðaði sjúkl. þ. 23.—5. Hann var þó hitalaus, en hálf slappur. Kvið- arvöðvar voru frekar aumir, en eng- inn defence. Rannsókn var að öðru leyti eðlileg, einnig þ. 24. og 26.—5. Blóð og saur var tekið þ. 20. 5. — Seinni blóðtaka þ. 12. 6. 8. S. A., k., 10 óra. Veiktist þ. 25. 5. Kvartaði um sting i b. epi- chondrium og undir v. scap. Ilafði ekki hósta eða særindi í hálsi. Hiti var 38,5°, varð eðlilegur þ. 27.—5. Obj. rannsókn þ. 26. og 28.—5. var eðlileg. Blóð og saur var tekið þ. 28.-5. 9. G. S., m„ 14 ára. Hefir oft haft hálsbólgu. Fékk særindi i hálsinn þ. 24.—-5. Kvöldhiti 39,2°. Hafði ó- þægindi i hálsi til 26. 5. Kvöldhiti var þá 37,7°. Þ. 27.—5. fékk liann nokkuð snögglega sting í v. axillu, aðallega aftantil, í kviðarvöðva of- antil, og í millirifjavöðva í b. hypoc- hondr. Þessu fylgdi höfuðverkur, en ekki hósti. Óþægindin versnuðu við hreyfingu. Kvöldhiti var 38,5° C. Þ. 28.-5. voru einkennin heldur vægari. Við þreyfingu ó vöðvum voru eymsli i mm. recti abd. í epigastr. og i millirifjavöðvum v.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.