Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 20
44 LÆKNABLAÐH) chemotherapíu áður en gripið er til hnífsins. Með langvarandi lyfjagjöf er átt við a. m. k. 4—6 mánuði, en oft er þörf á miklu lengri lyfja- gjöf eða allt að 18—24 mánuð- um. Um lyfjagjöfina verð ég að fara nokkrum orðum. Chemotherapían eða lyfja- gjöfin er snar þáttur í undir- búningnum undir aðgerðirnar, svo og í eftirmeðferðinni og er eitt af því, sem hefur gert re- sectíónirnar mögulegar. Chemo- therapían er vissulega mjög þýðingarmikið atriði, hvort sem ákveðin er skurðaðgerð eða ekki. Við verðum að minnast þess, að tuberculosis er langvinnur sjúk- dómur, sem allmjög hættir til þess að taka sig upp á ný. Það er því áríðandi að taka sjúkdóm- inn réttum tökum frá byrjun, þar sem það er reynsla flesti’a berklalækna, að erfiðara er að fást við þau tilfellin, þar sem sjúkdómurinn hefur tekið sig upp á ný. Önnur eða þriðja lyf ja- lota hjá sama sjúklingi er venju- lega mun gagnsminni en sú fyrsta og sýnir það mikilvægi þess, að sjúklingar fái rétta með- ferð frá byrjun. Það þýðir ekk- ert að ætla sér að gefa þessi lyf í 1—2 mánuði, hvíla þá sjúk- linginn og taka svo til á ný. Við slíkt hlé á lyfjagjöfinni koma fram resistent stofnar miklu fyrr en ella og verður þá áfram- haldið til lítils gagns. Því mið- ur verka lyf þessi aðeins bakt- eríóstatiskt, en a. m. k. ekki verulega bakterícidalt og gerir það langa lyfjameðferð nauð- synlega. Eins og kunnugt er eru lyfin toxisk við langvarandi notkun og takmarkar það oft notkun þeirra. Þá eru og ein- staka sjúklingar, sem eru of- næmir fyrir lyfjum þessum og þola þau ekki þess vegna. Venj- an er að gefa saman tvö eða fleiri þessara lyf ja, þá koma síð- ur fram resistent bakteríur og lyfin þolast betur á þann hátt og eru auk þess virkari þanriig. Þau lyf, sem notuð eru gegn berklum eru streptomycin og dihydrostreptomycin,, isonico- tinacid hydrasamid (INH) og PAS eða natriumsaltið af henni. Yms önnur hafa verið reynd, svo sem sulfon-lyf, thiosemcarbazos pyricinamid, oxytetracyclin, neomycin, mycomycin, viomycin iproniacid. Eru þau ýmist of toxisk, hafa of litla antituber- culösa verkun eða resistent bakt- eríur koma mjög fljótt við notk- un þeirra. Algengast hefir verið að gefa saman streptomycin og PAS eða streptomycin og rimi- fon eftir að það bættist við árið 1952, en stundum hafa þau öll verið gefin samtímis. Strepto- mycin er venjulega gefið 1 gr. tvisvar í viku og af PAS 12—18 gr. á dag. Er oftast hægt að gefa þessi lyf þannig saman í 12—18 mán. án þess að resistent stofn- ar komi fram. Streptomycin er, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.