Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1955, Side 21

Læknablaðið - 01.06.1955, Side 21
L/EKNABLAÐIÐ 45 kunnugt er, ototoxiskt og fram- kallar aðallega dysfunctio vesti- bularis, svo sem svima og ataxia. Dihydrostreptomycin verkar minna ototoxiskt og framkallar aðallega dysfunctio cohlearis, svo sem tinnitus og minnkaða heyrn. Dihydrostreptomycin sulfat er minna ototoxiskt en di- hydrostreptomycin hydrochlor- id. Tíðni ototoxiskra verkana er í beinu hlutfalli við stærð skammts og lengd lyfjameðferð- ar. Hec'k og Hinshaw sýndu, að bezt er að gefa þau saman, blönduð til helminga streptomy- cin og dihydrostreptomcin. Um önnur toxisk einkenni mun ég ekki geta hér. Isoniacid (rimi- fon) þolist yfirleitt vel, en get- ur þó framkallað hita, peripher- al neuritis. convulsiones og re- aktionir í sambandi við ósjálf- ráða taugakerfið,svosem atonia intestinalis og erfiðleika við að kasta af sér þvagi. Bakterial resistens kemur fram við notk- un þessa lyfs. Eftir 6 mán. er talið að um 90% séu orðnar resistent. Sama varð upp á ten- ingnum þótt lyfið væri gefið með streptomycini. Væri það gefið með PAS voru 80% resi- stent eftir 6 mán. Gefið með bæði streptomycini og PAS voru 46% resistent eftir 6 mán. Sumir telja skynsamlegt að gefa ekki INH fyrr en eftir að- gerð, ef sú leið er valin að rese- cera og hefði maður þá eitt lyf a. m. k., sem bakteríurnar væru ekki orðnar ónæmar fyrir, þeg- ar skorið er. Einasti mælikvarð- inn, sem hægt væri að hafa á gagnsemi lyfs, sem gefið væri þannig post op., eru berkla- skemmdir eftir aðgerð og þá borið saman við annan hóp sjúk- linga með sömu lyfjagjöf und- an aðgerð, en sem ekki fengju lyfið eftir aðgerðina. Childress í Calif. lýsti 23 sjúkl., sem höfðu verið meðhöndlaðir þannig og fékk enginn þeirra berkla- skemmd post op., svo sem b.p. fistula, empyema eða útbreiðslu sjúkdómsins. 15 sjúkl. höfðu já- kvætt sputum fyrir aðgerðina og sumir þeirra orðir resistent fyrir streptomycini. Ef áfram- haldandi rannsóknir á þessu sviði staðfesta þetta, þá gæti það orðið þýðingarmikil hjálp. Aðgerðunum sjálfum er ekki hægt að lýsa nákvæmlega í stuttu erindi. Það er notuð posi- tív ’endotracheal intubations anaestesia. Flestir kjósa að láta sjúklingana liggja í hliðarstell- ingu á skurðarborðinu, en einn- ig er hægt að láta þá liggja á bakinu eða á grúfu. Gerður er standard thoracotomiu skurður neðan við scapula. Venjan er að resecerað er eitt rif subperio- stalt, en einnig má fara á milli rifja. Það er tekið 5., 6. eða 7. rif eftir því hvar skemmdin er í lunganu, eða farið gegnum til- svarandi millirifjabil. Eftir að pleuraholið hefir ver- ið opnað eru samvextir losaðir

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.