Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 21
L/EKNABLAÐIÐ 45 kunnugt er, ototoxiskt og fram- kallar aðallega dysfunctio vesti- bularis, svo sem svima og ataxia. Dihydrostreptomycin verkar minna ototoxiskt og framkallar aðallega dysfunctio cohlearis, svo sem tinnitus og minnkaða heyrn. Dihydrostreptomycin sulfat er minna ototoxiskt en di- hydrostreptomycin hydrochlor- id. Tíðni ototoxiskra verkana er í beinu hlutfalli við stærð skammts og lengd lyfjameðferð- ar. Hec'k og Hinshaw sýndu, að bezt er að gefa þau saman, blönduð til helminga streptomy- cin og dihydrostreptomcin. Um önnur toxisk einkenni mun ég ekki geta hér. Isoniacid (rimi- fon) þolist yfirleitt vel, en get- ur þó framkallað hita, peripher- al neuritis. convulsiones og re- aktionir í sambandi við ósjálf- ráða taugakerfið,svosem atonia intestinalis og erfiðleika við að kasta af sér þvagi. Bakterial resistens kemur fram við notk- un þessa lyfs. Eftir 6 mán. er talið að um 90% séu orðnar resistent. Sama varð upp á ten- ingnum þótt lyfið væri gefið með streptomycini. Væri það gefið með PAS voru 80% resi- stent eftir 6 mán. Gefið með bæði streptomycini og PAS voru 46% resistent eftir 6 mán. Sumir telja skynsamlegt að gefa ekki INH fyrr en eftir að- gerð, ef sú leið er valin að rese- cera og hefði maður þá eitt lyf a. m. k., sem bakteríurnar væru ekki orðnar ónæmar fyrir, þeg- ar skorið er. Einasti mælikvarð- inn, sem hægt væri að hafa á gagnsemi lyfs, sem gefið væri þannig post op., eru berkla- skemmdir eftir aðgerð og þá borið saman við annan hóp sjúk- linga með sömu lyfjagjöf und- an aðgerð, en sem ekki fengju lyfið eftir aðgerðina. Childress í Calif. lýsti 23 sjúkl., sem höfðu verið meðhöndlaðir þannig og fékk enginn þeirra berkla- skemmd post op., svo sem b.p. fistula, empyema eða útbreiðslu sjúkdómsins. 15 sjúkl. höfðu já- kvætt sputum fyrir aðgerðina og sumir þeirra orðir resistent fyrir streptomycini. Ef áfram- haldandi rannsóknir á þessu sviði staðfesta þetta, þá gæti það orðið þýðingarmikil hjálp. Aðgerðunum sjálfum er ekki hægt að lýsa nákvæmlega í stuttu erindi. Það er notuð posi- tív ’endotracheal intubations anaestesia. Flestir kjósa að láta sjúklingana liggja í hliðarstell- ingu á skurðarborðinu, en einn- ig er hægt að láta þá liggja á bakinu eða á grúfu. Gerður er standard thoracotomiu skurður neðan við scapula. Venjan er að resecerað er eitt rif subperio- stalt, en einnig má fara á milli rifja. Það er tekið 5., 6. eða 7. rif eftir því hvar skemmdin er í lunganu, eða farið gegnum til- svarandi millirifjabil. Eftir að pleuraholið hefir ver- ið opnað eru samvextir losaðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.