Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 39
L Æ K N A B L A Ð IÐ 63 síðan smá-horfið eða orðið við- loðandi. Elektroencephalograf- iskur bati fylgir venjulega í kjölfar hins kliniska. Ef sjúkl. er batnað kliniskt eftir minni háttar höfuðtrauma og heila- ritið er eðlilegt, er það gott teikn um bata og gerir seinni afleið- ingar ólíklegar. Heilaritið get- ur staðsett subduralt hæmatom eða ör sem sjúkl. hefir fengið, sem er ekki augljóst frá klin- iskum einkennum. Ef heilaritið heldur áfram að vera óeðlilegt, eftir að klin. bati er kominn, gefur það bendingu um, að bat- inn sé ekki fullkominn, og frek- ari meðferðar eða varúðar sé þörf. Hjá 40% þeirra, sem hafa kvartanir ári eftir trauma cerebri, finnst óeðlilegt heilarit. Mælir það á móti því, að kvart- anirnar séu eingöngu sálrænar, post-ti’aumatisk neurosis. 1 sambandi við trauma cerebri má geta þess, að margir hafa óeðlilegt heilarit í lengri eða skemmri tíma eftir elektroshock, breytingar, sem ekki þurfa að standa í beinu hlutfalli við, hve mörg shock sj. hafa fengið. Geðsjúkdómar. Meginþýðing heilaritsins fyr- ir geðsjúkdóma er fyrir vísinda- legar rannsóknir og við grein- ingu á geðsjúkdómum, þar sem möguleiki gæti verið á vefræn- um breytingum í heila. Líkurn- ar fyrir því, að geðsjúkdómur stafi ekki af vefrænum skemmdum í taugakerfinu, ef heilaritið er eðlilegt, eru 9 á móti 1. Sé heilaritið hinsvegar ekki eðlilegt, á það auðvitað að verða lækninum aukin hvöt til að leita að neurologiskum or- sökum fyrir geðsjúkdóminum. Ekki sjást neinar sérkenni- legar breytingar á heilaritum við geðsjúkdóma, en nokkur statistisk fylgni er á milli breyt- inga í heilariti og geðsjúkdóma yfirleitt. Á milli 30 og 50% geðveikra hafa óeðlilegt heilarit. Eru það fyrst og fremst þeir, sem hafa organiskan demens (arteriosclerotiskan, paraly- tiskan post-traumatiskan og præ-senil). Hjá þeim finnst frekar lítið óeðlilegt heilarit, með dreifðum symmetriskum, hægum, frekar lágum bylgjum með tíðnina 3—7 á sek., einkum frontalt Schizophren sjúkl. hafa stundum bylgjur með tíðn- inni 5—6 á sek., lágar, í tem- poral regionunum, og þeir, sem hafa verið lengi veikir, hafa dreifðar, hægar, lágar bylgjur frontalt. Hjá ca. % sj., sem hafa katatoni, sjást breytingar svip- aðar og sjást milli kasta hjá epileptici, og það þarf mun minna pentasol til að framkalla þessar breytingar heldur en hjá öðrum. Hjá manio-depressiv sjúkl. er talið, að þeir, sem einkum eru maniskir, hafi alfa- rythma með tiltölulega meiri tíðni en þeir, sem einkum eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.