Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 7

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 7
L Æ K N A I! L A Ð I Ð 101 Onam M4ali^r!miion: Xokkur orð iint ulcus vcsiíricúli og ulcus cliiodeiii Fyrii’ allmörgum árum lél Frank Lahy þau orð falla, að allar rökræður um ulcus pept- icum ættu að hefjast með þeim formála, að þar eð orsök J)essa sjúkdóms sé ókunn, sé erfitt að rökræða hvernig eigi að lækna hann eða varast hann. Sannleiksgildi þessara orða er að mestu óhaggað enu þann dag í dag. Fyrir rúmum 70 ár- um tók a'thygli skurðlækna i alvöru að beinast að sjúkdóm- um í maga. Fvrstu aðgerðirn- ar niunu hafa beinzt að krabba- meininu, en fljótlega fylgdu á eftir aðgerðir vegna sárs í maga og skeifugörn. Aðgerðir þessar beindust í fyrstu aðallega að sárinu sjálfu, þ. e. a. s. því að nema það á brott, svo og gegn pylorus-stenosunni. Fyrstu samgötun maga og mjógirnis (gastro-entero-anastomosis) gerði Wölfler 1881, og í janúar 1885 gerði Billroth fyrs’tu Bill- roth II reseclio. Þá má einnig nefna útvíkkunaraðgerðir á pylorus, resectio segmentalis og resectio cuneiformis, og ótal af- 1) Erindi flutt á fundi Læknafé- lags íslands voriö 1953. J)rigði af þessum aðgerðum. — Gastro-entero-anastomosis náði smám saman mikilli liylli, aðallega þó á kostnað hinna aðgerðanna. Hún virii’st í fyrstu gefa mjög góðan árang- ur, skurðdauði fremur lítill i sambandi við hana, samanbor- ið við miðhlutanir, og var því gastro-entero-anastomosis not- uð viðast hvar því nær ein- göngu, þar til fvrir 15—20 ár- um. Reynslan leiddi hins veg- ar í ljós, að árangur af þessari aðgerð var ekki eins góður og vonazt hafði verið eftir. Sárin vildu myndast aftur, þótl þau gréru í fvrstu, og þar við J)ætí- is’c iðulega myndun kantsárs eða garnasárs, sem erfitt reyndist að lækna. Margir Jialda því fram, að varanlega lækningu eftir gastro-entero- anastomosis hafi fengið aðeins fimmtíu af hundraði, og sum- ir nefna enn lægri tölu. Því hefur farið um þessa aðgerð eins og svo margt anuað, sem læknar hafa vænzt of mikils af, að nú er hún fallin i ónáð — öllu meiri ónáð en hún sennilega á skilið. Upp úr siðustu aldamótum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.