Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 10

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 10
104 L Æ K N A B L A Ð I Ð þá. Hann gat jafnframt sýnl fram á, að ef vagus var skor- inn sundur í þessum lnindum, liafði það engin áhrif, þó að þeir fyndu bragð að mat eða sæju liann. Hann sannaði með því að viðbragðið, sem hér var um að ræða, fór eftir vagus tauginni. Niðurstöður Pavlovs hafa margir staðfest. Þá liafa Wolf og Wolff einnig sýnt með tilraunum,að magn magasafans eftir slika örvun, sem hér um ræðir, fer mjög eftir sálará- standi tilraunadýrsins Hræðsla minnkar blóðstrauminn gegn- um magann og dregur úr safa- myndun, en reiði veldur blóð- sókn og aukinni safamyndun. Þá hefur einnig verið sýnt fram á að bein vaguserting evkur safamyndun, en svin- paficuserting dregur úr henni. Ivy o. fl. hafa fundið, að þarmastarfsemi á einnig nokk- urn þátt í örvun sýrumyndun- arinnar. í stuttu máli virðist ljóst, að stjórn á niyndun liins súra magasafa muni vera þrí- þætt, í fyrsta lagi svokallaður sephaliskur þáttur, þ. e. tauga- viðbragð, sem fer eftir nervus vagus og byrjar með undirhún- ingnum undir máltíðina, í öðru lagi gastriskur þáttur, sem hefst, þegar matur kenmr niður í antrum, og loks intest- inal þáttur, sem byrjar þegar fæðan lcemst niður í garnir. Gizkað hefur verið á, að seph- aliski þátturinn sjái fyrir 80% af safamagninu, sá gastriski fyrir 15% og sá intestinali fyr- ir 5%. Eins og gelið var, hefur kom- ið í ljós, að reiði, hræðsla og aðrar geðshræringar gætu haft áhrif á magasafamyndun, en það bendir til þess, að nýrna- hetturnar séu hér að starfi. Það er því ekki langsótt að láta sér koma til hugar, að fleiri innkirtlar gætu komið til greina í þessu sambandi, en það er enn órannsalcað. Það er að minnsta kosti ljóst, að stjórnin á myndun magasaf- ans er mjög margþætt, og því ekkert undrunarefni, að ýms- ar truflanir með alvarlegum afleiðingum geti átt sér stað. En þetta er aðeins ein hlið á ulcusgátunni. •—- Önnur er: hvernig losnar maginn við sýr- una? og hin þriðja: hvers vegna meltir maginn ekki alltaf sjálfan sig? Úr síðustu spurn- ingunni er enn óleyst, þrátí fyr- ir rannsóknir. Ýmsar skoðan- ir eru á baugi um það, hvernig sýran verði óvirk í maganum, en of langt mál yrði að rekja þær allar hér. Margir halda því fram, að rennsli af lútuðu skeifugarnar-innihaldi, þ. e. galli og Iirissafa, inn í magann, sé mikilsvert atriði. Margar dýratilraunir, svo og áhrifin af gastro-entero-anastomosis með Bro'wn-tengingu, benda eindregið til þess, að svo sé. Með ýmsum dýratilraunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.