Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 11

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 11
L Æ K N A B L A Ð I Ð 105 liefur lekizt aö fá magasár lil að myndast, og' var þar með stigið stórt spor i áttina til þess að auðvelda rannsóknir á orsök sársins og finna síðan lciðir til að lælcna það. Sú aðferð, sem einna mest hefur verið noíuð, er kennd við Mann-Williamson, en hann skýrði frá tilraunum sínum 1923. Honum tókst þó ekki fyrstum að mynda magasár i dýrum, heldur mun það hafa verið Bickel (1909) og síðar Exallo (1911). Mann William- son aðferðin er afhrigði af Exalto’s aðferð, og aðalatriði hennar er að beina skeifugarn- arsafanum frá maganum. Mann-Williamson gerði þetta á þann hátt, að hann tók sund- ur skeifugörnina, rctt neðan við pylorus og á mótum skeifu- garnar og mjógirnis, og tengdi magann við efri enda mjó- girnis. Síðan lokaði hann efri enda skeifugarnarstúfsins, en tengdi neðri endann við ileum terminale. Ilann fékk þannig gall- og hrissafa, ásamt skeifu- garnarsafanum til að renna beint inn i ileum, og hindraði þar með örugglega endur- rennsli skeifugarnarvökva inn i maga. Talið er að 90% af Mann-Wilíiamson hundum fái jejunalsár eftir 10—90 daga, Þessi sár eru að öllu leyti tal- in líkjast langvinnu mjógirn- issári í mönnum. Þessar lil- raunir Mann-Williamson hafa margir staðfesl. Þær gefa ör- uggar upplýsingar um það, live mikla þýðingu skeifugarn- arsafinn hefur til varnar gegn maga- og skeifugarnarsári. Skeifugarnarsafinn er secret frá sjálfri skeifugarnarslím- húðinni, gall og brissafi, en ekki hefur enn tekizt að fá úr því skorið, þrátt fyrir miklar li.'raunir, livaða hluti vökvans hafi mesta þýðingu i þessu sambandi. Svo virðist, sem helzt þurfi að heina burtu öll- um skeifugarnarsafanum til þess að öruggt sé að sár mynd- ist. Önnur mikilvægasta aðfeið- in til að lTamleiða sár er hist- amin-aðferðin. Histamin, sem dælt er inn í hold, hefur, eins og' kunnugt er, mjög örvandi áhrif á sýrumyndun magans. Margar tilraunir hafa verið gerðar til þess að mynda sár í dýrum með endurleknum histamin-inndælingum, en án árangurs, þar til læknum há- skólasjúkrahússins í Minnea- polis, með Wangensteen i broddi fylkingar, kom til hug- ar að blanda histamin hí- flugnavaxi og dæla í vöðva. Þrjátiu mg af histamini, sem gefið er daglega á þennan hátt, veldur maga- eða skeifugarn- arsári, sem þá myndast venju- lega innan 0—8 vikna. Með þessari uppgötvun var fundin mjög liagkvæm leið til þess að afla upplýsinga um árangur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.