Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 14

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 14
108 L /K KNABLAöIÐ Billroth, en án þess að eyði- leggja pylorusstarfseniina. — Þetta fór þó nokkuð á annan veg en hann hugði, því að með því að taka miðhlutann úr maganum, eyðilagði hann vag- usgreinarnar til pylorus, enda varð revndin sú, að þessir mag- ar tæmdust illa eða ekki. Til j)ess að bæta úr þessu, gerði hann, auk miðhlutunarinnar, pylorusplastik a. m. Heinicke Miculicz, en þar með evðilagð- ist alveg starfsemi pvlorus- vöðvans, og reyndin varð sú, að „dumping syndromið" varð jafn algengt eftir þessar mið- hlutanir eins og hinar. Ég var hjá Wangensjteeen nokkra mánuði veturinn 1951—52 og sá hann gera þessar aðgerðir, en hann var þá húinn að gera hált á annað hundrað, og hon- um var orðið ljóst, að pvlorus- plaslikin eyðilagði þann ávinn- ing, sem liann hafði vænzt cft- ir. Mér kom þá til liugar, að auðvelt væri að komast lijá að eyðileggja alla vagusþræði lil pvlorus með því að haga að- gerðinni lítið eitt öðruvísi en Wangensleen hafði gert. — Wangensteen var svo elskuleg- ur að levfa mér aðgang að rannsóknarsi'.ofunum og láta mér í lé Ininda, og gerði ég' j)essa aðgerð á 0 hundum. Svo var tími minn útrunninn þar og ég hjóst við, að þar með væri j)essum iilraunum iokið. Svo var þó ekki. Wangensteen leizí vel á bugmyndina, hélt til- raununum áfram og gerði nokkrai svipaðar aðgerðir á mönnum. Síðan hef ég ekk- erl af þessu frétt, þar til fyrir nokkrum dögum, að mér var send að vestan bók með grein, sem mér er að nokkru leyti eignuð, og fjallar hún um niðurstöður af dýratil- raunum, sem þeir höfðu gert, eftir að ég fór. Höfðu þeir notað lil þess 27 hunda og' 8 ketti. Árangur af aðgerðinni var síðan reyndur með histam- ini í 45 daga. Ekker. dýranna, sem aðgerðin hafði verið gerð á, fékk sár, en hins vegar 90% af samanburðardýrunum.1) Það sem aðallega vinnst við þessa aðgerð, ef hún reynist nothæf er, að vöðvastarfsemi magans truflast ekki eins mik- ið og við venjulega miðhlutun. Mætti því vænla að „dumping syndromið" yrði minna til ang- urs. Þá er það sennilega einn- ig alhnikils virði, með tilliti lil járn- og vitamin upptökunnar, að antrumslímhúðin er skilin efíir. Hins vegar er ekki vitað, hve mikla þýðingu j)að kann að hafa, að með j)essari að- gerð er gastriski þáttur sýru- 1) Síðan þetta var ritaS, hef ég gert þessa aSgerS á allmörgum hundum, en niSurstöSur tilraunanna hafa veriS þannig, aS ég tel ekki unnt a'S drága af þeim neina álykt- un.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.