Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 15

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 15
L JE K X A B L A 0 1 0 109 myndunarinnar ckki gerður óvirkur, og því ef til vill meiri hætta á nýrri sar.-myndim. Þess ber þó einnig að gæta, að antrum heí’ur örvandi áhrif á sýrumyndunina aðeins í sam- handi við mállíðir, en þegar maginn er <tæmdur og súr magasafi frá corpuls rennur niður í antrum, dregur að nýju úr sýruframleiðslunni, að því er virðist fyrir áhrif frá an- trumslímhúðinni. Enn er ó- rannsakað, hve mikla þýðingu þetta Iiefur. Eins og málum er komið í dag, er það engum cfa bundið, að miðhlutun magans er bezla vopnið, sem við höfum, gegn maga- og skeifugarnarsárinu hjá þeim sjúklingum, sem lyf- læknum ekki tekst að lækna. Hins vegar er árangurinn af þessum aðgerðum hvergi nærri nógu góður. Að vísu hefur skurðdauðinn farið svo mikið minnkandi á seinni árum, að mjög litið tillil þarf að taka til hans. Eleslir sjúklingarnir losna við öll óþægindi og ná fullri heilsu en sá hópur er þó of stór, sem hefur að stríða við margvísieg óþægindi, og ein- staka sjúklingur úr þeim hópi, endurheimtir aldrei starfs- krafta sína Og lendir í flokki öryrlcj a. Helztu fylgikvillar aðgerðar- innar eru „dumping syndrom- ið“, hlóðleysi, erfiðleikar að halda holdum og hrjóstsviði. „Dumping syndromið“ er al- varlegasti fylgikvillinn vegna jjess, hve algengt það er, hve erfitt er að ráða bót á því, og hve mikið það dregur úr vinnugetu. Hlóðlevsi er einnig allalgengt, en oftast er um að ræða anaemia liypochromica, sem auðvelt er að bæta úr með járngjöf, og skiptir því minna máli. Nú síðastliðin ár hefur j)ó verið greint frá nokkrum sjúklingum með anaemia per- niciosa eftir miðhlutun. Er því sjálfsagt að fvlgjast með blóð- mvnd j)essara sjúklinga nokk- ur ár eftir aðgerðina. Flestir sjúklingar léttast við aðgerð- ina og ná aldrei aftur fvrri þvngd. Oft er þetta aðeins til bóta, því að margir magasárs- sjúklingar eru of feitir. í ein- stökum tilfellum getur þetta þó orðið verulega bagalegt og erfitl að lagfæra. Brjóstsviði veldur ósjaldan allmiklum óþægindum. Helzt virðist hann gera vart við sig hjá þeim, sem eru alveg sýru- lausir eftir aðgerðina, og hverfur oft við sýrugjöf. Mikið hefur verið ritað og rætt um „dumping syndrom- ið“, en mér vitanlega hefur ekki fundizt neitt ráð til að varast það, enda er orsökin ekki kunn. Hins vegar virðist svo, að þvi meiri hætta sé á fylgikvillum, sem aðgerðin er róttækari, en minni hætta á þvi að nýtt sár myndist.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.