Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 27

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 121 hvimleið sú breyting, sem varð á röddinni, og þar sem konan var á sjötugsaldri þótti rétt að reyna stilboestrol líka. Var því bætt við testosterongjöfina um sinn. En þá sást bezt, hve karl- liormónið bafði haldið æxlis- vextinum í skefjum, því að nú fór sem óðast að bera á nýjum hnútum ! húð, og það sem verra var — bjúgur tók að safnast á handlegginn, og gerði það konunni illkleift að halda starfi sínu áfram, en hún Iiafði fram til þes'sa unnið fulla skrif- stofuvinnu. Endurtekin lesto- steron-gjöf megnaði ekki að eyða hjúgbólgunni í hand- leggnum, og nú voru sem sagt góð ráð dýr. Þetta var skynsöm kona, sem vafalaust hafði fvrir löngu gert sér ljóst, hvert stefndi, þólt hún léti það aldrei uppi berum orðum. Henni var sagt, að stundum fengist allmikill bati með því að nema eggja- stokka og nýrnahettur burtu, og féllst hún þegar í stað á að láía gera þá tilraun. Hún lagð- ist því enn á ný inn á sjúkra- hús og 24. febr. 1956 var gerð á henni adrenalectomia vinsíra jnegin. Skorið var inn á tólfta rif og það tekið burtu. Kom þá smágat á brjósthimn- una, sem auðvel't reyndist að loka, og kom þetta ekki að sök, þar sem sjúklingurinn var i intubationssvæfingu. Þegar efra nýrnaskautið kom í. Ijós, var losað um það og því ýtt dá- lílið niður, en þá sást glandula suprarenalis skammt fyrir ofan. Ilún var losuð varlega og tengur settar á æðar, sem úl úr henni gengu, jafnóðum og þær komu í ljós, og reyndist í stuttu máli auðvelt að nema hana burtu. Það, sem helzt olli erfiðleikum var, að nýrna- hettan er hálfgrautarkenndur vefur og grotnar sundur und- an vægasta tangartaki, svo að naumast er urn nokkurt liald á henni að ræða. Þegar sárinu hafði verið lokað, var sjúkl- ingnum velt úr hliðarlegunni á hakið og báðir eggjastokkarn- ir teknir gegnum stuttan mið- línuskurð ofan við lífbeinið. Sjúklingnum heilsaðist vel eft- ir aðgerðina, en rúmri viku síðar fór hún að kvarta allmik- ið um þreytu og fékk þá cor- tison 100 mg. á dag í vöðva. Réttum hálfum mánuði ef’.ir aðgerðina var svo hægri nýrnahettan tekin á sama hátt og hin fyrri, og revndist enginn teljandi rnunur á þessum tveim aðgerðum, nema hvað brjóst- himnan slapp ósködduð í seinna skiptið. Hægri nýrna- heltan klúkir eins og lítill koddi á vena cava og liggur ör- stutt bláæð úr kirtlinum beint inn í liana. Daginn fyrir þessa seinni aðgerð fékk konan þrisvar sinnum 100 mg. cortis- on í vöðva og 1 klst. fyrir að- gerð 100 mg. eða 4 töflur per
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.