Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 32

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 32
126 LÆKNABLAÐIÐ sú aðgerð er valin. Því stærri og því neðar sem sárin eru í skeifugörninni, þeim mun oft- ar verður að gera Bilroth II, og kemur Bilroth I raunar varla til greina, ef sárin eru mjög stór, og ails ekki, ef um er að ræða afturveggjarsár,sem hefur étið sig niður í briskirt- ilinn (ulcus penetrans). Sama máli gegnir, ef mikil nýleg bólga er í kringum sárið eða það er gróið fast við umhverf- ið með bandvefsherzli, sem er afleiðing gamallar bólgu. Við þessi stóru og erfiðu sár kemur Bilroth II því aðeins til greina, og reyndar verður þeirri aðgerð oft eigi komið við á venjulegan hátt, og þarf þá að grípa til einhverrar ann- arrar aðferðar, eða afbrigðis af Bilrotb II aðgerðinni, sem æll- unin er að fjalla um í þessari stuttu grein. Ef erfill hefur verið að loka stúfnum, vegna þess, hve stuttur hann er, eða vegna bólgu eða örvefs í veggnum, er hætt við, að saum- ar haldi illa. Verði tregða eða stöðnun á rennsli um skeifu- göruina niður í þarmana kem- ur ofþensla (dilatatio) á stúf- inn og leki með sauinum, eða stúfurinn opnast alveg og inni- haldið flæðir út i kviðarholið. Afleiðingin er oftast útbreidd lífhimnubólga, sem befur i för n.eð sér dauða sjúklingsins, ef þetta er ekki uppgötvað strax og gerl við það. Þetta er alvarlegasti fylgikvillinn eftir resectio ventriculi, Bilroth II, cn sem betur fer mjög sjald- gæfur. Tíðni þessa fylgikvilla er auðvitað fyrst og fremst liáð því, hve margir af sjúklingun- um, sem skurðlæknirinn fær !il meðferðar hafa stór og erf- ið sár og hversu mikið er um gamla eða nýja bólgu í görn- inni eða i kringum bana. Reynsla'skurðlæknisins er þó einnig þung á metunum, þegar kemur til kasta bans að ganga frá skeifugarnarstúfnum. — Hann verður að þekkja allar aðferðir, sem koma til greina og geta framkvæmt þær. Þeir sem hafa fengizt mikið við resectiones venlriculi vita, að þetta er ofl lang erfiðasti liluti aðgerðarinnar. Þegar um er að ræða lítil sár efsí i skeifugörninni, þ. e. rétt fyrir neðan neðra magaopið (Pylorus), er venjulega auð- velt að losa skeifugörnina vel niður fyrir sárið og ía nægjan- legan stúf lil öruggrar lokun- ar, eftir að sárið hefur verið numið burtu. Ef sárið er stórt og liggur neðar í skeifugörn- inni, nær papilla Vateri, eða ef um tvö er að ræða, sem stundum kemur fyrir, er að- grrðin strax miklu vandasam- ari. Erfiðust viðfangs eru stór sár á efri og aftari vegg skeifu- garnarinnar, sem vaxin eru niður í aðliggjandi líffæri (ul- cus penetrans), eða fast gró-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.