Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 33

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 33
i.ÆimN’ABLAÍ) 1Ð 127 in við umhverfið, vegna lang- varandi bólgu í kringum sárið. Þess ber að minnast, að enda þótt fjarlægðin frá pylorus niður að papilla Vateri sé 8 —10 cm. í beilbrigðri skeifu- görn, getur bún verið 5 cm. eða minna þegar um mikla bólgu eða örvefsmyndun er að ræða i garnarveggnum. Það er stað- reynd, að ógjörningur er að losa um og nema burtu sum slór sár, án þess að stofna sjúkiingnum með því í óþarfa og óafsakanlega hættu. Áður en rennt er blint í sjó- inn með það, verður surðlækn- irinn að minnast þess, að við losun skeifugarnarinnar er einkum tvennt mikilvægt, sem aldrei má glevma. í fyrsta lagi verður að gæta þess mjög vandlega að skadda ekki þau líffæri, sem að sárinu iigg'ja, og í öðru lagi verður að vera eftir nægjanlega langur og þjáll stúfur, þegar sárið befur verið tekið, til þess að bægt sé að loka honum trvggilega. Ef líkur eru til, að annað- bvorl þessara boðorða verði brotið, er skynsamlegra að láta sárið óhreyft. Kemur þá tvennt til greina, annars vegar að skera í gegnum garnarvegg- inn allt í kringum sárið, þann- ig að sárið er skilið eftir í briskirtlinum, (oftast er um að ræða ulcus penetrans á aft- urvegg), eða görnin er tekin í sundur nokkru ofan við sárið, stúfnum lokað með sárinu í, og maginn tekinn á venju- legan bátt (Resectio ex- clusionis). Batahorfur sjúkl- ingsins eru engu síðri þó að sárið sé skilið eftir, ef þess er gætt að taka nægjanlega mik- ið af maganum til þess að stöðva sýruframleiðslu hans. Einkum er mikilvægt að ná burtu allri slímhúðinni úr neðsta hluta magans (canalis og antrum). Ef mikið hefur lilætt úr sári, sem þannig er skilið eftir, verður að binda fyrir slagæðarnar, sem liggja að því, til að koma í veg fyrir frekari blæðingu. Það líffæri, sem einkum er bætta á að skaddist, þegar ver- ið er að losa skeifugörnina, er briskirtillinn. Óráðlegt er að grafa langt niður í kirtilvef- inn. Það getur leyst úr læðingi bvata í kirtilsafanum, sem verka mjög ætandi á vefi og þá bættara en ella við leka frá stúfnum eða bólgu í kirtlinum. Þá ber einnig að gæta þess vel, að skadda ekki útfærslugang eða ganga kirtilsins. Ofan og aftan við þennan bluta skeifugarnarinnar eru líffærin í ligamentum bepato- duodenale í liættu og þá fyrst og fremst aðalgallgangurinn (ductus choledochus) og er mikið í húfi, að liann skaddist ekki. Nauðsvn afbrigðilegra aðgerða á skeifugarnarstúfnum fer fvrst og fremst eflir útliti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.