Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 56

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 56
150 L Æ K X A B L A Ð I Ð Fenylindandion fer að hafa áhrif eftir 18—48 klst. og end- ast þau í 1—3 sólarhringa. Það er nijög ódýrt í notkun og hafa ýmsir höfundar mælt með því fremur en öðrum anticoagu- lantia (Ilellem, Toohey). Til- felli hafa þó verið hirt þar sem fenylindandion var kennt um kirnikornahrap (agranulocy- tosis). Dicumarol er það lyf, sem einna mest mun vera not- að til segavarna, einkum þar sem langvarandi meðferð er um hönd höfð. Það er 48—72 ldst. að ná fullum áhrifum og eru þau allt að 4 dögum að hverfa. í hæfilegum skömnit- um er mjög lítið um fylgi- kvilla við notkun þess, þótí hún skipti mánuðum eða árum. Helztn indicationes. Það mun láta nærri, að eng- ar tvær spitaladeildir fari al- veg eftir sömu reglum um notkun þessara lyfja. Auk þess virðist anticoagula^ions með- ferðin eiga hæði sina áköfu for- mælendur og andstæðinga. Dicumarol-meðferð er tíð- ast notuð við sjúkdóma í coronar-æðum, infarcta eða vf- irvofandi infarcta, angina pectoris, einkum ef verkja- köstin aukast mjög að tíðleika og síyrkleika, svo að nálgast status anginosus, tromhofle- hiáis og flebotrombosis og aðra æðasjúkd. þar sem mikil hætta er talin á trombosum. Auk þess í sambandi við skurðaðgerðir og þá fyrst og fremst ef tromboemboliskir fylgikvillar gera vart við sig, en stundum til' þess að fyrir- byggja slíka fylgikvilla. Æski- legt er að meðferð sé alltaf hafin í sjúkrahúsi. Við infarctus cordis er með- ferð hafin þegar i stað eftir að örugg sjúkdómsgreining er fengin, nema um sé að ræða mjög létí tilfelli. Eins og jafn- an við bráða sjúkdóma, þvkir öruggara að gefa heparin fyrstu 1—2 sólarhringana jafn- framt dicumarol, en úr því er eing'öngu gefið dicumarol. Af öðrum hjartasjúkdómum má nefna lokugalla og flimmera- rythmiur, bæði af gigtar- og í'cðakölkunaruppruna. Svæsin tilfelli af angina pectoris eru sums síaðar fjölmennust þeirra, sem langvarandi með- ferð fá, eða jafnvel svo árum skiptir. Tromboflebitis er einn helzti sjúkdómurinn, sem segavörn- um er beitf. við, jafnt á hand- læknis- og lyflæknisdeildum. Lét'tustu yfirborðs-æðabólgur þurfa þó ekki slíka meðferð. Væg tilfelli fá meðferð í 3—6 vikur. Djúpar, miklar æða- bólgur í 1—2 ár eða jafnvel í mörg ár, ef sjúkd. hefur end- urtekið sig. Bezt er talið, að nota segavarnameðferð, í fyrsta sinn sem æðabólga kem- ur, þangað til öll einkenni eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.