Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 57

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 57
LÆKNABLAÐIÍ) 151 horfin (eymsli, litarbreyting, bjúgur, barðir strengir eða þykkni í æðaveggjunum). Segavarnalyf eru einnig not- uð við aðra sjúkdóma í perifer æðum, svo sem arteriosclerosis obliterans, Burgers sjúkdóm, trombosis á ýmsum stöðum, t. d. í fótum, retina, trombosis cerebri, en þar þarf sjúkdómS- greining að sjálfsögðu að vera mjög örugg, einkum gagnvart blæðingum. Enn má nefna perifer gangren, af sykursýki eða æðakölkun. Handlæknisdeild ríkisspítal- ans í Osló (próf. Efskind) bef- ur reglubundið notað sega- varnameðferð eftir skurðað- gerðir svo sem mitralstenos- is-skurði eða aðgerðir á stór- um æðum, og þá stunduin gef- ið heparin strax, ef ekki fást vel sléttir saumar. Enn fremur meiri báttar plastiskar að- gerðir á mjöðmum eða hrygg, einnig eftir miklar aðgerðir í brjóstboli, og alltaf eftir splen- ectomiur (sem þeir gera trans- tboracalt). Eftir þær aðgerðir kemst fjöldi blóðtalna oft uppí 700.000—800.000. Meðferðin befst venjulega á 4. degi eftir aðgerð. Fyrst er mælt' P-p-gildið, til þess að hafa hliðsjón af því við skömmtun lyfjanna. Yfirleitt þarf stóra skannnta eftir að- gerðir á beinum, t. d. mjöðm- um og hrygg, öfugt við það, sem ol't er við magasjúkdóma eða eftir ýmsar aðgerðir i kvið- arholi Ræður þar eflaust mestu þarmaflora og lifrarstarfsemi. Af um þúsund sjúklingum böfðu -tveir fengið mikla blæð- ing eftir aðgerð,1) og mun það geta átt sér stað, í svo fjöl- mennum hópi, án segavarna- meðferðar. Að sjálfsögðu má ekki nota segavarnarlvf ef einkenni um bl'æðingu eða ófullkomna liæ- mostasis hafa komið fram fyrstu 4 dagana. Sjúklingar, sem fá einkenni um trombosis eða emboliae fá allir meðferð. Margir skurðlæknar telja ástæðu til að nota alltaf sega- varnameðferð eftir skurðað- gerð, ef sjúklingurinn hefur áður haíjt tromboemboliskan sjúkdóm. Contrainclicationes eru bem- orrhagiskir sjúkdómar, t. d. trombocjdopenia og hemofilia. Hvers konar innri sár, svo sem magasár. colitis ulcerosa eða önnur sár í meltingarfærum. Sumir ráða frá að nota sega- varnalyf við bypertensio á liáu stigi eða mb. cordis hyper- tensivus, þó liefur það oft ver- ið gert, ef einnig eru infarctar, en sinn er siður í landi hverju um þetla. Við verulega hjartainsuf- ficiens þarf að skammta lyfið 1) Munnlegar upplýsingar i okt. 1955.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.