Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÍ)
151
horfin (eymsli, litarbreyting,
bjúgur, barðir strengir eða
þykkni í æðaveggjunum).
Segavarnalyf eru einnig not-
uð við aðra sjúkdóma í perifer
æðum, svo sem arteriosclerosis
obliterans, Burgers sjúkdóm,
trombosis á ýmsum stöðum, t.
d. í fótum, retina, trombosis
cerebri, en þar þarf sjúkdómS-
greining að sjálfsögðu að vera
mjög örugg, einkum gagnvart
blæðingum. Enn má nefna
perifer gangren, af sykursýki
eða æðakölkun.
Handlæknisdeild ríkisspítal-
ans í Osló (próf. Efskind) bef-
ur reglubundið notað sega-
varnameðferð eftir skurðað-
gerðir svo sem mitralstenos-
is-skurði eða aðgerðir á stór-
um æðum, og þá stunduin gef-
ið heparin strax, ef ekki fást
vel sléttir saumar. Enn fremur
meiri báttar plastiskar að-
gerðir á mjöðmum eða hrygg,
einnig eftir miklar aðgerðir í
brjóstboli, og alltaf eftir splen-
ectomiur (sem þeir gera trans-
tboracalt). Eftir þær aðgerðir
kemst fjöldi blóðtalna oft uppí
700.000—800.000.
Meðferðin befst venjulega á
4. degi eftir aðgerð. Fyrst er
mælt' P-p-gildið, til þess að
hafa hliðsjón af því við
skömmtun lyfjanna. Yfirleitt
þarf stóra skannnta eftir að-
gerðir á beinum, t. d. mjöðm-
um og hrygg, öfugt við það,
sem ol't er við magasjúkdóma
eða eftir ýmsar aðgerðir i kvið-
arholi Ræður þar eflaust mestu
þarmaflora og lifrarstarfsemi.
Af um þúsund sjúklingum
böfðu -tveir fengið mikla blæð-
ing eftir aðgerð,1) og mun það
geta átt sér stað, í svo fjöl-
mennum hópi, án segavarna-
meðferðar.
Að sjálfsögðu má ekki nota
segavarnarlvf ef einkenni um
bl'æðingu eða ófullkomna liæ-
mostasis hafa komið fram
fyrstu 4 dagana.
Sjúklingar, sem fá einkenni
um trombosis eða emboliae fá
allir meðferð.
Margir skurðlæknar telja
ástæðu til að nota alltaf sega-
varnameðferð eftir skurðað-
gerð, ef sjúklingurinn hefur
áður haíjt tromboemboliskan
sjúkdóm.
Contrainclicationes eru bem-
orrhagiskir sjúkdómar, t. d.
trombocjdopenia og hemofilia.
Hvers konar innri sár, svo sem
magasár. colitis ulcerosa eða
önnur sár í meltingarfærum.
Sumir ráða frá að nota sega-
varnalyf við bypertensio á
liáu stigi eða mb. cordis hyper-
tensivus, þó liefur það oft ver-
ið gert, ef einnig eru infarctar,
en sinn er siður í landi hverju
um þetla.
Við verulega hjartainsuf-
ficiens þarf að skammta lyfið
1) Munnlegar upplýsingar i okt.
1955.