Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 58

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 58
152 L Æ K N A B L A Ð 11) með varúð. Við nýrna- og lifr- arinsuff. á ekki að nota þessi lyf, og bakteriell endocarditis telja fle'stir contraindicatio. Einnig er ráðið frá að nota anticoagulantia síðustu 3 mán- uði meðgöngutímans, nema veruleg hætta sé á ferðum af trombotiskum sjúkd. Ofnæmis- eða allergiskt á- stand er talið relativ contrain- dic. fyrir langvarandi með- ferð. Sérstakrar aðgæzlu þarf, ef skortur er á K-vitamini (ob- struqtiv. icterus) eða cf jafn- framt og lengi eru gefin anti- biotica, svo sem aureomycin, cliloromycetin o. fl. eða sali- cyl-lyf. Þarf þá oft minni skanmita af cumarin-lyfjum um tíma. Ekki er unnt að framkvæma dicumaroi-meðferð utan sjúkrahúss, nema sjúklingarn- ir séu samvinnuhæfir og noti lyfin mjög reglubundið. Árangur meðferðarinnar. Meðferðin er eingöngu fyr- irbvggjandi, en ekki læknandi. Ekki má heldur vænta þess, að sltorkurek (tromboembolia) geiti ekki komið fyrir, þó að gefin sé segavarnameðferð. Infarctar eru taldir liafa kom- ið fyrir, jafnvel meðan lyfja- áhrif voru í æskilegasta lagi (milli 15—30% protrombin). Vandamálin eru því ekki öll leyst með ])essu. og aðra með- ferð má ekki vanrækja, svo sem hrevfingarmeðferð eftir skurðaðgerðir eða venjulega varúð, t. d. með æðabólgur og kranzæðastíflur. Kistner og Smith hafa lagt fram yfirlit um mikinn fjölda sjúklinga frá handlæknisdeild- um eða alls 12.834 tilfelli með og án dieumarol-meðferðar. Trombosis kom fvrir í 0,6% þeirra, sem meðferð fengu, móti 1,1% þeirra, sem enga slíka meðferð fengu. Lungna- emboliur, sem leiddu til dauða, voru 0,05% meðal' dicumarol- sjúklinganna, möti 0,14% eða nál. þrefalt fleiri í samanburð- arhópnum. E. Jorpes skýrir í bók sinni um heparin frá ýmsum dæm- um um glæsilegan árangur af segavarnameðferð. T. d. nefn- ir hann tölur frá Zilliacus, 65 sjúkl. mc-ð Iungna-embolia, sem ekki fengu anticoagulantia. 21 þeirra dó. IJins vegar voru 103 tilfelli (af lungna-emboli), sem fengu heparin-meðferð (71), heparin og dicumarol (16) og dicumarol eingöngu (16). Af þessum 103 dó enginn. P. A. övvren (1954) lagði fram vfirlit um 128 angina pect-sjúklinga, scm böfðu fengið segavarnameðferð í Vs-5 ár (meðaltal 1,6 ár). Af þeim höfðu 10 fengið infarct. og 8 þeirra dáið. En aðeins 3 af þessum 10 sjúklingum höfðu P-p-gildi milli 10 og 30% ])eg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.