Læknablaðið - 01.12.1957, Page 58
152
L Æ K N A B L A Ð 11)
með varúð. Við nýrna- og lifr-
arinsuff. á ekki að nota þessi
lyf, og bakteriell endocarditis
telja fle'stir contraindicatio.
Einnig er ráðið frá að nota
anticoagulantia síðustu 3 mán-
uði meðgöngutímans, nema
veruleg hætta sé á ferðum af
trombotiskum sjúkd.
Ofnæmis- eða allergiskt á-
stand er talið relativ contrain-
dic. fyrir langvarandi með-
ferð.
Sérstakrar aðgæzlu þarf, ef
skortur er á K-vitamini (ob-
struqtiv. icterus) eða cf jafn-
framt og lengi eru gefin anti-
biotica, svo sem aureomycin,
cliloromycetin o. fl. eða sali-
cyl-lyf. Þarf þá oft minni
skanmita af cumarin-lyfjum
um tíma.
Ekki er unnt að framkvæma
dicumaroi-meðferð utan
sjúkrahúss, nema sjúklingarn-
ir séu samvinnuhæfir og noti
lyfin mjög reglubundið.
Árangur meðferðarinnar.
Meðferðin er eingöngu fyr-
irbvggjandi, en ekki læknandi.
Ekki má heldur vænta þess, að
sltorkurek (tromboembolia)
geiti ekki komið fyrir, þó að
gefin sé segavarnameðferð.
Infarctar eru taldir liafa kom-
ið fyrir, jafnvel meðan lyfja-
áhrif voru í æskilegasta lagi
(milli 15—30% protrombin).
Vandamálin eru því ekki öll
leyst með ])essu. og aðra með-
ferð má ekki vanrækja, svo
sem hrevfingarmeðferð eftir
skurðaðgerðir eða venjulega
varúð, t. d. með æðabólgur og
kranzæðastíflur.
Kistner og Smith hafa lagt
fram yfirlit um mikinn fjölda
sjúklinga frá handlæknisdeild-
um eða alls 12.834 tilfelli með
og án dieumarol-meðferðar.
Trombosis kom fvrir í 0,6%
þeirra, sem meðferð fengu,
móti 1,1% þeirra, sem enga
slíka meðferð fengu. Lungna-
emboliur, sem leiddu til dauða,
voru 0,05% meðal' dicumarol-
sjúklinganna, möti 0,14% eða
nál. þrefalt fleiri í samanburð-
arhópnum.
E. Jorpes skýrir í bók sinni
um heparin frá ýmsum dæm-
um um glæsilegan árangur af
segavarnameðferð. T. d. nefn-
ir hann tölur frá Zilliacus, 65
sjúkl. mc-ð Iungna-embolia, sem
ekki fengu anticoagulantia. 21
þeirra dó. IJins vegar voru 103
tilfelli (af lungna-emboli),
sem fengu heparin-meðferð
(71), heparin og dicumarol
(16) og dicumarol eingöngu
(16). Af þessum 103 dó enginn.
P. A. övvren (1954) lagði
fram vfirlit um 128 angina
pect-sjúklinga, scm böfðu
fengið segavarnameðferð í Vs-5
ár (meðaltal 1,6 ár). Af þeim
höfðu 10 fengið infarct. og 8
þeirra dáið. En aðeins 3 af
þessum 10 sjúklingum höfðu
P-p-gildi milli 10 og 30% ])eg-