Læknablaðið - 01.12.1957, Side 60
154
LÆKNABLAÐIÐ
með mælingu 2.-3. hvern dag
í fyrstu, en síðar vikulega eða
á 2. vikna fresti, eftir því hve
slöðugt P-p-gildið er. Ef það
gildi raskazt verulega, getur
þurft að skjáia inn þéttari
mælingum. Mest fer þetta eft-
ir því, hve reglusamur sjúkl-
ingurinn er um notkun lyfsins.
Þegar protrombin mælist lægra
en 10% er rétt að sleppa lyfja-
gjöf í einn sólarhring eða gefa
K-vitamin (t. d. konakion per
os eða menadion 10 mg undir
húð).
Fylgikvillar við dicumarol
eru mjög litlir, þegar frá eru
taldar blæðingar, en þær geía
að sjálf'sögðu komið, ef pro-
trombin verður of lágt, og
einkum ef sjúkl. hefur einhver
fleiður eða hlóðgar sig, t. d.
verður oft meira en ella úr
hlæðingum við rakstur. Stund-
um hafa blæðingar i dicumar-
ol-meðferð komið frá sárum,
sem ekki var áður vitað um,
svo sem maga- og duodenum-
sárum, bronchiectasiae, nýrna-
tuh. o. fl. Við miklar blæðing-
ar gelur þurf't að gefa blóð, og
er því rétt að flokka blóð
sjúklinganna fyrirfram. Með-
ferðin þarf því að vera tengd
sjúkrahúsi, sem sjúld. geta all|t-
af Ieitað til, ef eitthvað her út
af.
Þegar meðferð er hætt, er
varað við að gera það snögg-
lega, heldur ráðlagt að gefa
smáskammta síðustu 1—2 vik-
uriiar, t. d. helming af því, sem
áður var hæfilegt fyrir sjúkl-
inginn.
Helztu heimildir:
Aas, Knut: Prckonvertin og kon-
vertin (Disp.) Osló 1952.
Ackroyd, J. F.: Brit. Med. B. Vol.
11, I, 21—27.
Biggs, Rosmary et al. Brit. Med.
Journ. 2, 1378, 1952 og víðar.
Owren, P. A.: Læknabl. 38. árg. bls.
33—51. 1954.
Owren, P. A.: Thrombosis and Em-
bolism, bls. 65 og viðar.
Wright, I, Marple and Beck: Myo-
cardial Infarction (Americon
Heart Assoc.) Greene & Stratton
1955.
Auk þess Brit. Med. Bull. Vol. 11,
I. 1955, ýmsir liöfundar, og
Tlirombosis and Embolism, Basel
1954, ýmsir höf. í báðum þessum
ritum er að finna höfundaskrá,
sem mundi ofbjóða rúmi Lækna-
bl., en vísast til þeirra, ef óskað
er lestrarefnis í þessum fræðum.