Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 60

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 60
154 LÆKNABLAÐIÐ með mælingu 2.-3. hvern dag í fyrstu, en síðar vikulega eða á 2. vikna fresti, eftir því hve slöðugt P-p-gildið er. Ef það gildi raskazt verulega, getur þurft að skjáia inn þéttari mælingum. Mest fer þetta eft- ir því, hve reglusamur sjúkl- ingurinn er um notkun lyfsins. Þegar protrombin mælist lægra en 10% er rétt að sleppa lyfja- gjöf í einn sólarhring eða gefa K-vitamin (t. d. konakion per os eða menadion 10 mg undir húð). Fylgikvillar við dicumarol eru mjög litlir, þegar frá eru taldar blæðingar, en þær geía að sjálf'sögðu komið, ef pro- trombin verður of lágt, og einkum ef sjúkl. hefur einhver fleiður eða hlóðgar sig, t. d. verður oft meira en ella úr hlæðingum við rakstur. Stund- um hafa blæðingar i dicumar- ol-meðferð komið frá sárum, sem ekki var áður vitað um, svo sem maga- og duodenum- sárum, bronchiectasiae, nýrna- tuh. o. fl. Við miklar blæðing- ar gelur þurf't að gefa blóð, og er því rétt að flokka blóð sjúklinganna fyrirfram. Með- ferðin þarf því að vera tengd sjúkrahúsi, sem sjúld. geta all|t- af Ieitað til, ef eitthvað her út af. Þegar meðferð er hætt, er varað við að gera það snögg- lega, heldur ráðlagt að gefa smáskammta síðustu 1—2 vik- uriiar, t. d. helming af því, sem áður var hæfilegt fyrir sjúkl- inginn. Helztu heimildir: Aas, Knut: Prckonvertin og kon- vertin (Disp.) Osló 1952. Ackroyd, J. F.: Brit. Med. B. Vol. 11, I, 21—27. Biggs, Rosmary et al. Brit. Med. Journ. 2, 1378, 1952 og víðar. Owren, P. A.: Læknabl. 38. árg. bls. 33—51. 1954. Owren, P. A.: Thrombosis and Em- bolism, bls. 65 og viðar. Wright, I, Marple and Beck: Myo- cardial Infarction (Americon Heart Assoc.) Greene & Stratton 1955. Auk þess Brit. Med. Bull. Vol. 11, I. 1955, ýmsir liöfundar, og Tlirombosis and Embolism, Basel 1954, ýmsir höf. í báðum þessum ritum er að finna höfundaskrá, sem mundi ofbjóða rúmi Lækna- bl., en vísast til þeirra, ef óskað er lestrarefnis í þessum fræðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.