Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 64

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 64
158 LÆKNABLAÐIÐ sidprófi. Lewis notaöi það, þegar hann konist að raun um, að cystinuria er miklu algeng- ari en áður var talið. Þetta próf er mildu „næmara“ en smá- sjárskoðun, og telja sumir. að það geli verið jákvætt, jafnvel þótt ekki sé óeðlilegt magn af cystini i þvaginu; megi því ekki notast við það eingöngu í þessu skyni. Mér virðist augljóst, að þar sé að leita skýringar á því, hve mikill munur er á áætlaðri tíðni cystinuriu, efiir þvi hvaða höfundur skrifar um það at- riði, og þar af leiðir einnig ósamræmið, þegar talið er saman, live cystinsteinamynd- un er algeng lijá þessu fólki. Ég sé ekki ástæðu til þess að fara nánara úl í þessar rann- sóknaraðferðir, því að um þær er fjallað i velflestum hand- bókum um þessi efni. Svo sem fyrr seg'ir, er cystin- uria einkennalaus klíniskt. Cystinlithiasis, affur á móíi, veldur mjög skýrum einkenn- um, sem reyndar eru lítið frá- brugðin þeim, sem þvagsíeinar með aðra efnasamsetningu hafa í för með sér. Þó virðist recidiv eftir aðgerðir vera miklu tiðari, og sjúklingarnir mynda mikinn fjölda af smá- steinum, sem ganga niður með þvagi og valda vitanlega tið- um verkjaköstum. Samanber og það, sem fyrr er sagt um tíðni cystinuriu hjá körlum og konum. Cystinsteinar lcoma fyrir alls staðar í þvagfærum, nýrum, ureterum og' blöðru, en mynd- asl vafalaust á svipaðan hátt og' aðrir þvagsteinar, i nýrun- um. Þeir eru mjög oft bilater- al, mjög mismunandi stórir, allt frá smákorni upp í 50— 100 gr. Afsteypusteinar eru ekki sjaldséðir. Steinarnir eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.