Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 64
158
LÆKNABLAÐIÐ
sidprófi. Lewis notaöi það,
þegar hann konist að raun um,
að cystinuria er miklu algeng-
ari en áður var talið. Þetta próf
er mildu „næmara“ en smá-
sjárskoðun, og telja sumir. að
það geli verið jákvætt, jafnvel
þótt ekki sé óeðlilegt magn af
cystini i þvaginu; megi því ekki
notast við það eingöngu í þessu
skyni.
Mér virðist augljóst, að þar
sé að leita skýringar á því, hve
mikill munur er á áætlaðri
tíðni cystinuriu, efiir þvi hvaða
höfundur skrifar um það at-
riði, og þar af leiðir einnig
ósamræmið, þegar talið er
saman, live cystinsteinamynd-
un er algeng lijá þessu fólki.
Ég sé ekki ástæðu til þess að
fara nánara úl í þessar rann-
sóknaraðferðir, því að um þær
er fjallað i velflestum hand-
bókum um þessi efni.
Svo sem fyrr seg'ir, er cystin-
uria einkennalaus klíniskt.
Cystinlithiasis, affur á móíi,
veldur mjög skýrum einkenn-
um, sem reyndar eru lítið frá-
brugðin þeim, sem þvagsíeinar
með aðra efnasamsetningu
hafa í för með sér. Þó virðist
recidiv eftir aðgerðir vera
miklu tiðari, og sjúklingarnir
mynda mikinn fjölda af smá-
steinum, sem ganga niður með
þvagi og valda vitanlega tið-
um verkjaköstum. Samanber
og það, sem fyrr er sagt um
tíðni cystinuriu hjá körlum og
konum.
Cystinsteinar lcoma fyrir alls
staðar í þvagfærum, nýrum,
ureterum og' blöðru, en mynd-
asl vafalaust á svipaðan hátt
og' aðrir þvagsteinar, i nýrun-
um. Þeir eru mjög oft bilater-
al, mjög mismunandi stórir,
allt frá smákorni upp í 50—
100 gr. Afsteypusteinar eru
ekki sjaldséðir. Steinarnir eru