Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 66
160 L Æ K N A B L A Ð 11) koma í veg' fyrir, að steinar myndist aftur eftir aðgerð, stöðva steinmyndun, sem þeg- ar er hafin, og jafnvel levsa upp steina í þvagfærum að nokkru leyti eða öllu (Hig- gins). Um þetta seinasta atriði er enn deilt og þykir með öllu ósannað mál, enda erfiðlega gengið að leika það eftir þeim, sem telja að sér hafi tekizl það. Töluvert reynir á þolin- mæði sjúklinganna og seiglu, þvi að aldrei má slaka á lvfja- notkuninni. Þeir verða að vera undir stöðugu eftirliti, og kenna verður þeim að mæla sýrustig þvagsins og' brýna fyr- ir þeim að gera það daglega. Leitast verður við, að plf þvagsins fari ekki niður fyrir 7.0." Mín revnsla af þessari með- ferð er aðeins bundin við einn sjúkling, og er vægast sagt lít- ið uppörvandi. Og ekki verð- ur sjúklingnum sjálfum um kennt, að því er ég bezt veit. Hitt atriðið, að gefa sjúk- lingnum eggjahvítusnautt fæði, einkum þó að útiloka al- veg aminosýrur, sem innihalda brennistein, er erfiðara við- fangs, a. m. k. hér á landi, og' reyndist mér alvarlegur þránd- ur í götu. Ekki er þó að efa, að það hefur mikla þýðingu, og telja margir læknar, að tek- izt hafi að koma í veg fyrir ný- myndun á steinum um langt árabil með mataræði einu sam- an. En það gerir þær kröfur til sjúklingsins, að hann sætti sig við að nevta eingöngu jurta- fæðu. Að öðru leyti en þessu gilda um meðferð á cystinsteina- sjúklingum sömu reglur og um sjúldinga með aðrar tcg- undir steina, rnikil vatns- drykkja, eftirlit og meðferð á þvaginfection, hyaluronidase o. li., sem fellur utan við ramma þessarar stuttu greinar. Sjúkrcisaga. Þrjátíu og þriggja ára gam- all karlmaður. A til hraustra að lelja, sjálfur alltaf heilsu- góður. Frá þvi hann var 12 ára gamall, hefur verið „sand- ur“ í. þvagi og öðru hverju gengið niður smásteinar, stærstu steinarnir á stærð við I'itla rúsínu. Á þessu tímabili hefur hann fengið verkjaköst (nýrnakolik), ca. 1—2svar á ári, nærri alltaf h. megin. Aldr- ei hitahækkun í köstunum, en nokkrum sinnurn hefur hann séð blóð í þvagi. Innlagður á Landspítalann i október 1946, og var gerð pyelolithotomia dx. Nýrað eðlilegt útlits. Tekinn er steinn 2.5 x 2 X 1 cm. að stærð. Hann var ekki efnagreindur þá, en Iialdið til haga og' rannsakað- ur alllöngu seinna. Reyndist vera cystinsteinn blandaður örlitlu ammonium-magnesium- fosfati. Við smásjárskoðun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.