Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 69

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 69
L Æ K N A B L A Ð I í) 163 Pdtur JJ. J. JaU iion: CHORIONEPITHELIOMA Cliorionepithelioma, þessi sérstaklega illkvnjuðu og sér- kennilegu mein, eru svo sjald- ga»f að rétt þykir að skýra nokkru nánar frá einu slíku tilfelli, sem kom í Landspital- ann til meðferðar. Sams kon- ar sjúkdómstilfelli hefur ekki áður verið vitað um hér á landi, og þau eru víðast hvar það sjaldgæf að þeirra er jafn- an getið í iæknaritmn. Talið er að F. I. Meckel liafi fyrstur Iýst tilfelli af chorion- epithelioma árið 1795. Svo virðist ekki hafa verið getið um þennan einkennilega, ill- kvnjaða æxlisvöxt fvrr en 1868, og það er ekki fyrr en 1888 að Max Saenger lýsir tilfelli af mjög illkynjuðu, sarcoma-líku meini í leghol, sem myndað- i'st eftir að konan hafði orð- ið fyrir 8 vikna fósturláti. Saenger talar þar fyrstur um sérstakan sjúkdóm, sem hann nefnir deciduoma malignum. Við krufningu fannst mikill æxlisvöxtur í leginu og úísæði í fossa iliaca, diaphragma og pulmones. Á þessum árum voru nokkrir læknar búnir að segja frá einstöku tilfellum af ill- kynja meinum, sem mynduð- ust stutlu eflir fæðingar eða fósturlát, án þess að reyna að skýra hvaðan þau væru upp- runnin. Síðan er það að Pfeifer iýsir mjög einkennilegu rneini 1890, og kemst sjálfstætt að sömu niðurstöðu og Saenger. Árið 1893 skrifar Saenger um öll þau tilfelli sem þá eru þekkt og kallar þetta mein sarcoma uteri deciduoma cel- ulare. Hann viðurkenndi að fylgjuvefur væri í meininu, en hélt fram hinni upprunalegu skoðun sinni að uppistaðan i meininu væri decidua-frumur, sem væru orðnar illkynjaðar. Nú komu fram ýmsar skoð- anir sérfræðinga um þetta mál, og' 1895 lýsti Fránkel æxli sem nær eingöngu var samsett úr syncytium frumum, og kall- aði það syncytioma malignum. Sama ár skrifaði F. Marchand gi ein um öll þessi æxli og' tókst þar að sýna fram á að æxlið var myndað úr báðum lögum æðabelgsins. Hann skrifaði um þeíta aftur 1898, og kallaði það þá chorionepithelioma malig- num. Það er fróðlegt að sjá á livaða stigi þekking lælcna á þessum sjaldgæfa, en afar ill- kvnjaða sjúkdómi var um alda- mótin, vegna þess að þekking-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.