Læknablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 69
L Æ K N A B L A Ð I í)
163
Pdtur JJ. J. JaU
iion:
CHORIONEPITHELIOMA
Cliorionepithelioma, þessi
sérstaklega illkvnjuðu og sér-
kennilegu mein, eru svo sjald-
ga»f að rétt þykir að skýra
nokkru nánar frá einu slíku
tilfelli, sem kom í Landspital-
ann til meðferðar. Sams kon-
ar sjúkdómstilfelli hefur ekki
áður verið vitað um hér á
landi, og þau eru víðast hvar
það sjaldgæf að þeirra er jafn-
an getið í iæknaritmn.
Talið er að F. I. Meckel liafi
fyrstur Iýst tilfelli af chorion-
epithelioma árið 1795. Svo
virðist ekki hafa verið getið
um þennan einkennilega, ill-
kvnjaða æxlisvöxt fvrr en 1868,
og það er ekki fyrr en 1888 að
Max Saenger lýsir tilfelli af
mjög illkynjuðu, sarcoma-líku
meini í leghol, sem myndað-
i'st eftir að konan hafði orð-
ið fyrir 8 vikna fósturláti.
Saenger talar þar fyrstur um
sérstakan sjúkdóm, sem hann
nefnir deciduoma malignum.
Við krufningu fannst mikill
æxlisvöxtur í leginu og úísæði
í fossa iliaca, diaphragma og
pulmones. Á þessum árum voru
nokkrir læknar búnir að segja
frá einstöku tilfellum af ill-
kynja meinum, sem mynduð-
ust stutlu eflir fæðingar eða
fósturlát, án þess að reyna að
skýra hvaðan þau væru upp-
runnin. Síðan er það að Pfeifer
iýsir mjög einkennilegu rneini
1890, og kemst sjálfstætt að
sömu niðurstöðu og Saenger.
Árið 1893 skrifar Saenger um
öll þau tilfelli sem þá eru
þekkt og kallar þetta mein
sarcoma uteri deciduoma cel-
ulare. Hann viðurkenndi að
fylgjuvefur væri í meininu, en
hélt fram hinni upprunalegu
skoðun sinni að uppistaðan i
meininu væri decidua-frumur,
sem væru orðnar illkynjaðar.
Nú komu fram ýmsar skoð-
anir sérfræðinga um þetta
mál, og' 1895 lýsti Fránkel æxli
sem nær eingöngu var samsett
úr syncytium frumum, og kall-
aði það syncytioma malignum.
Sama ár skrifaði F. Marchand
gi ein um öll þessi æxli og' tókst
þar að sýna fram á að æxlið
var myndað úr báðum lögum
æðabelgsins. Hann skrifaði um
þeíta aftur 1898, og kallaði það
þá chorionepithelioma malig-
num.
Það er fróðlegt að sjá á
livaða stigi þekking lælcna á
þessum sjaldgæfa, en afar ill-
kvnjaða sjúkdómi var um alda-
mótin, vegna þess að þekking-