Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 72

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 72
166 L ÆKNABLAÐID ekki eítir því að blæðingar féllu niður um skemmri eða lengri tíma, telur þó að þær Iiafi verið fremur meiri um það leyti er hún leitaði læknis 1955. Ivonan man ekki ná- kvæmlega hvenær hún hafði á klæðum sumarið 1956, en held- ur þó að það hafi verið um 17. júlí, og ])á eins og venjulega staðið 3—4 daga. í ágúst var einnig „alll í lagi“ og komu hlæðingarnar eftir 1 mánuð. Þann 16. sept. var hún húin að hlæða í 3 daga, en þá var blæðingin það mikil að hún leitaði læknis. Að þessu sinni komu blæðingarnar snögglega og án nokkurs að- draganda eins og hún á vanda til. Blæðingin var það mikil, að hún lá einn dag í rúminu, en úr því var hún á fótum og magn var ekki meir en hún átli vanda til; þangað til að aftur hyrjaði mikil hlæðing á ljórða degi. Læknirinn lét Iiana nú fá „dökka dropa“ og silfur- litaðar töflur. Eftir þetta dró töluvert úr hlæðingunni, en hún hætti þó ekki alveg, og við hreyfingar ágerðist hún alltaf. Þann 5. október var lconan vistuð í sjúkrahúsinu Sólheim- um og legið skafið. Niður- slaða vefjarannsóknar ó skaf- inu var: ahortleifar með hólgu- breytingum. Auk þess var tek- ið fram: „Vegna áherandi ó- reglu á cliorionvef er rétt að fylgjast vel með konu þessari framvegis, þar eð ekki er úti- lokað að um malign vöxt kunni að vera að ræða (chorionepit- helioma).“ Konan var nú send heim eft- ir 10 daga sjúkrahúsvist, og síðan voru engar blæðingar né útferð þangað til þann 28. októ- ber, að aftur fór að blæða. Enn fékk konan „dökka dropa“, sem virtust eitthvað draga úr hlæðingunni einn dag, en síðan var hlæðing mikil og þá var hún vistuð á V. deild. Konan var heldur veikluleg, en í góðu holdafari. Hlustun á lungum var eðlileg. Iljartaslög regluleg, en systolislct hlást- urshljóð yfir öllu hjarta. Kvið- ur mjúkur og eymslalaus. Eng- in uppþemha, og engin finnan- leg fyrirferðaraukning; engar deyfur. Púls 80. Blóðþrýstingur 115/ 76. Þvagrannsókn -a- APS. Smá- sjárskoðun á þvagi neikvæð. Hæmoglobin: 85%. Blóðsökk 8 mm. Kahn. neg. Blóðflokknr: 0, Rh. +. Skoðun fjölgunarfæra: Burð- arliður og leggöng eins og hjá fjölhirju. Töluvert hlóð i leg- göngum. Legháls stór, dálílið klofinn: ekki að sjá á honum sór. Legið um 10—11 cm. langt og jafnt stækkað, liggur sveig't framávið, er vel hreyfanlegt og eymslalaust. Vinstra megin stendur út úr leginu um 6 cm. stór harður hnútur, en til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.