Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 75

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 75
I. Æ K NABL4DI í) 169 un fór á þriðja degi upp í 38.5 og var gefið mycochlorin með góðum árangri. Smávegis liita- hækkun liélzt þó þangað tii sjúklingurinn var útskrifuð þann 12. des. Sárið i magáln- um greri vel og líðan var i heild góð, nema hvað konan var slöpp og matarlyst lítil. Blóðsökk: 27 mm. Hæmog- lobin: 90. Röntgenmynd af lungum: Engar infiltrationir. Pleurasamvöxtur hasalt vinstra megin. Þann 5. febrúar 1957 kom konan aftur til skoðunar. Hún hefur verið slöpp, en haft fóta- vist og kvartar ekki um nein sérstök óþægindi. Rannsókn á fæðingarfærum. Yið skoðun í legspegli sést sárið í topj)i leg- ganga vel gróið, og vottar ekki fyrir hlóðliluðu slimi. Þegar þreifað er finnast engin þykkni í handvef né í líffærum grind- arholsins, en töluverð eymsli eru við rannsóknina. Hæmog- lobin: 90. Hæmatokrit: 38 mm. Blóðsökk: 7 nnn. Rann'sókn framkvæmd á sjúklingnum rúmu ári eftir að- gerð leiddi ekki í ljós nein ein- kenni um áframhaldandi vöxt. Konan var við heztu heilsu og liafði fullkomlega náð sér eft- ir aðgerðina. Eins og þegar var getið í upphafi þessarar greinar hef- ur chorionepilhelioma alllaf verið um deilt, og er það enn- þá, hæði varðandi sjúk- dómseinkenni og meinafræði- lega rannsókn. — Undanfarin ár liefur þó verið reynt að sam- ræma bétur allar rannsóknir á þessu sérstaklega illkynjaða meini, og þá um leið að kom- ast að niðurstöðu um hver sé raunhæfasta og bezta meðferð- in. Ein umfangsmésta, sam- ræmda rannsóknin, sem fram- kvæmd hefur verið, var gerð af nefnd, sem skipuð var af American Association of Ob- stetricians, Gynecologists and Abdominal Surgeons, og nið- urstöður birtar fvrir þrem ár- um. Þessi nefnd, Mathieu Me- morial Chorionepithelioma Registry, hafði þá fengið til meðferðar 74 iilfelli af chorion- epithelioma, og tveir nefndar- mannanna, þeir Eniil Novak og C. S. Seali, birlu grein um niðurstöðu nefndarinnar i Am- erican Journal' of Obstetrics and Gvnecologv. 1954. Nefndin hefur fengið fleiri tilfelli lil rannsókna en áður liafa verið send til eins aðila. Sérhver nefndarmanna hefur rannsakað hvert einstakt tilfelli, og' síðan liafa þeir borið saman niðurstöðurnar. Ivom nú i ljós að mörg af þeim tilfell- um, sem aðrir höfðu greint sem choriocarcinoma1) voru góðkynja æxli, svo nefnd cho- 1) Vegna þcss hve erfitt er að greina frá hvaða frumum þetta æxli er vaxið, greindi vefjafræðinga lengi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.