Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 78
skýrslum frá háskólanum í Ilong Kong, sem ná yfir 20 ára bil. A árunum frá því í janúar 1948 og fram í júní 1953 komu þar fyrir 64 blöðrufóstur og 15 tilfelli af choriocarcinoma. Blöðrufóstur eru það algeng liér á landi að sérhver læknir liefur séð eilt eða fleiri, liins vegar veit ég' ekki til að chori- onepithelioma hafi áður verið greint með vefjarannsókn. Vegna þess hve alvarlegur sjúkdómur þetta er, þá hlýtur hver læknir, sem rekst á blöðrufóstur að láta sér koma til hugar þennan möguleika. Læknirinn stendur þá gagn- vart þeirri spurningu: Hvað er hæg't að gera til þess að finna sem fvrst hvort um er að ræða þennan illkynjaða æxlisvöxt, og hvaða skilyrði höfum við til þess að komast eftir því. Eins og þegar segir þá vantar mikið á í þekkingu lil þess að geta fundið þennan alvarlega sjúkdóm nógu snemma, burt séð frá því að oft er erfitt að ákveða, hvaða læknihgaaðferð skuli beitt. Vefjarannsókn kemur ekki að notum nema í fáum tilíellum, og ekki nema með því að fvlgjast mánuðum saman með sjúklingnum. Þeir l'æknar, sem mesta revnslu hafa í þessu, telja ekki annars kost en að híða og sjá hverju fram vindur, og' hyrja ekki neina róttæka meðferð fyrr en greiningin sé fullkomlega viss, sérstaklega þó ef um er að ræða unga konu, sem í mörg- um tilfellum á ekkert harn, eða aðeins eitt harn. Eitt af sérkennum þessa æxl- is er hve mikið af liormónum það framleiðir. Þessi æðahelgs- vöxtur framleiðir chorion gonadotropt hormon, sama liormon og eðlilegur ehorion- vefur framleiðir, en í margfalt hærri skömmtum. Undanfarna áratugi hafa verið gerðar mikl- ar rannsóknir til þess að reyna að mæla þessa hormonfram- leiðslu, og þannig að reyna að finna hvorj: æxlisvöxturinn sé að verða illkynjaður. Nýlega hcfur dr. Delfs hirt niðurstöð- ur 'sínar eftir 12 ára rannsóknir á þessu sviði. Alls liafði hún til rannsókna 90 tilfelli af blöðru- fóstrum og 12 tilfelli af chorio- carcinoma. Hún fvlgdi sjúk- lingunum eftir árum saman, sumum allt upp i 8 ár. Grein- ingar voru allar gerðar á hlóð- vessa (serum chorionic gona- dotropin). Þetta eru marg- hrotnar rannsóknir, og fram- kvæmdar á kvenkyns rot'tum, sem ekki eru kynþroska, 21—23 daga gömlum og vega 35—40 grömm. Þegar kona verður barnshaf- andi eyk'st þessi hormonfram- ieiðsla, og sú aukning heldur áfram fyrstu þrjá mánuðina, en þó sýna rannsóknir að hámark næst þegar iiðnir eru um 60 dagar frá seinustu tiðum, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.