Bændablaðið - 08.05.2013, Blaðsíða 41

Bændablaðið - 08.05.2013, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Miðvikudagur 8. maí 2013 Kjarlaksvellir Dalasýslu 1. Búið er að setja upp drykkjarstúta í öll fjárhúsin, þannig að ekki þarf að vatna lengur. Góðar og léttar sauðburðargrindur eru komnar í gagnið. 2. Almennt hreinlæti og góð loftræsting og reyna að hafa lambfé ekki mjög lengi inni. Síðan sprautuðum við allar ær með selen þetta árið. 3. Eftir að farið var að sónarskoða vitum við hverjar verða einlembdar og um leið og kominn er belgur eða sjást klaufir er lamb sem á að venja undir baðað í volgu vatni og sett undir kindina. Þessi aðferð klikkar ekki. 4. Við gefum þeim hálfan tappa af Vodka Tópas, þá taka þau andköf og hressast ótrúlega. Einnig förum við með lömbin út og höldum í afturfætur á þeim og snúm okkur í hringi, þá lekur legvatnið út úr munni þeirra. 5. Góð ræktun skilar bestu mjólkurlagni. Snemmslegið og góð hey. Góð loftræsting einnig. Bjarnastaðir Öxarfirði 1. Við setjum 10-15 kindur saman í hólf eftir 1-2 sólarhringa. 2. Sótthreinsa naflastreng, eyru, markadót og nota einnota hanska við hverja kind. 3. Hreinþvo lömbin og setja þau svo saman í tunnu í smá tíma og læt þau svo sjúga af og til. Undantekningarlaust búnar að taka eftir tvo sólarhringa. 4. Setja þau í hitakassa og gefa þeim brodd með magasprautu. 5. Fóðra þær vel og velja ásetning eftir því hvernig mæðurnar eru. Heydalsá á Ströndum 1. Ný fjárhús með betri vinnuaðstöðu. Til brynningar erum við með stútakerfi sem nær í allar stíur og sparar mikla vinnu. Auðvelt er að stía bornar ær þar sem aðeins þarf að setja grindina í fals og yfir klampa sem heldur henni á réttum stað og þarf því ekkert að binda eða negla þegar ærnar eru teknar sér. 2. Við leggjum áherslu á að fóðra ærnar sem best fyrir sauðburðinn og forðast skemmt fóður. Mánuði fyrir burð skiptum við görðunum (krónum) í tvennt til að minnka troðning við gjafir og hefur okkur fundist að minna sé um dauðfædd lömb eftir að sá siður var tekinn upp. Við reynum að viðhafa gott hreinlæti á sauðburði, setjum joð á naflastrengi nýfæddra lamba og sáldrum sótthreinsiefni í stíur áður en nýbornar ær koma í þær. 3. Við söfnum legvatni til að eiga alltaf til slatta af því í dollu. Eftir að farið var að telja fósturvísa í ánum er miklu auðveldara að venja undir og heyrir til algjörra undantekninga að það takist ekki. Ef taka á t.d. þrílembing og venja undir einlembu er mikilvægt að vera búinn að baða lambið sem á að venja undir upp úr legvatnsdollunni og setja til einlembunnar áður en hennar eigið lamb fæðist. Ef til dæmis einlemba og tvílembdur gemlingur bera á sama tíma víxlum við yfirleitt lömbunum þannig að einlemban fær bæði gemlingslömbin en gemlingurinn einlembinginn, þá eru minni líkur á að einlemban geri upp á milli lamba. Ef venja á stálpuð lömb undir – t.d. 2 daga eða eldri – höfum við þann háttinn á að venja stálpaða lambið undir gemling sem er að bera en taka gemsalambið ókarað frá gemlingnum og venja undir einlembuna ef svo heppilega vill til að þær séu að bera á svipuðum tíma. Þegar við venjum stálpuðu lömbin undir (2 daga og eldri) byrjum við á að dýfa þeim í ískalt vatn og því næst maka á þau legvatni, við það að vera dýft í kalda vatnið fá þau dálítið sjokk og eru það þá eðlileg viðbrögð hjá þeim að vilja komast á spena til að ná í sig hita aftur og eru þá líklegri til að taka fósturærina í sátt. 4. Best er að reyna að ná upp úr þeim leg- vatninu ef fæðingin hefur reynst þeim erfið. Startdropar eru reyndir til að ná öndun í gang og einnig reynt að sjúga upp úr þeim legvatnið og blása í þau lífi ef öndunarvegurinn er orðinn að mestu laus við legvatnið. Einnig getur verið örþrifaráð að nota þyrluaðferðina, þ.e. að halda í afturfætur þeirra og snúa handleggnum útréttum í stóra hringi yfir höfði sér. Ef tekst að koma þeim í gang er reynt að koma í þau hita og gefa þeim pela ef vel gengur. 5. Við reynum að fóðra ærnar þannig að þær mjólki vel og séu í góðum holdum á sauðburði. Reynt er að eiga til þokkalega gott snemmslegið hey fyrir lambærnar. Þó er reynt að draga aðeins úr gjöf rétt fyrir burðinn til að minnka hættuna á að ærnar kviðrifni. Eftir burð fá þær kjarnfóður til að viðhalda nytinni og mæta vaxandi orkuþörf lambanna. Hjá okkur fara ærnar ekki út fyrr en lömbin eru orðin að minnsta kosti viku gömul og ærnar búnar að jafna sig eftir burðinn og komnar á gott skrið í að mjólka fyrir lömbin. L agðar voru eftirfarandi fimm spurningar, um vinnulag og aðferðir á sauðburði, fyrir þrjú kunn sauðfjárræktarbýli. Eyþór Einarsson ráðunautur var hafður með í ráðum. 1. Hverju hefur þú breytt á síðustu árum sem hefur létt þér mest vinnuna á sauðburði? 2. Hvað leggur þú áherslu á til að hámarka heilbrigði lamba á sauðburði? 3. Hvaða aðferð hefur reynst þér best við að venja undir? 4. Ef lömbin fæðast mjög líflítil – t.d. eftir fæðingu – hvernig hefur þér reynst best að koma þeim á legg? 5. Hvað leggur þú áherslu á til þess að stuðla að góðri mjólkurlagni og heilbrigði hjá ánum? Þrennt sem er ómissandi í sauð- burðinum á Kjarlaksvöllum. Það svona í neyðartilfellum. heldur á einni af þremur Smádekk - Grasmunstur Stærð DEKK Útsölustaðir Útsölustaðir Útsölustaðir Dráttarvéladekk - Radial Stærð Dráttarvéladekk - Nylon Stærð Verð frá m/vsk Vagnadekk Stærð Dráttavéla framdekk Stærð Verð geta breyst án fyrirvara Verð frá m/vsk Verð frá m/vsk Tjaldvagna og fellihýsa dekk Stærð Verð frá m/vsk Verð frá m/vsk Verð frá m/vsk Vesturland/Vestfirðir N1 Akranesi 431-1379 Bílabær Borgarnesi 437-1300 Bifreiðaþ. Harðar Borgarnesi 437-1192 KM. Þjónustan Búardal 434-1611 G. Hansen Dekkjaþ. Snæfellsb. 436-1111 KB Bílaverkstæði Grundarfirði 438-6933 Dekk og smur Stykkishólmi 438-1385 Vélaverkst. Sveins Borðeyri 451-1145 Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456-3501 Bílaverkstæði S. B. ehf. Ísafirði 456-3033 Græðir sf. Varmadal, Flateyri 456-7652 Suðurland Bifreiðav. Gunnars Klaustri 487-4630 Framrás Vík 487-1330 Gunnar Vilmundar Laugarvatni 486-1250 Vélaverkstæðið Iðu 486-8840 Hjólbarðaþjón. Magnúsar Selfossi 482-2151 Bifreiðav. Jóhanns Hveragerði 483-4299 Bílaþjónustan Hellu 487-5353 Varahl.v. Björns Jóh. Lyngási ,Hellu 487-5906 Hvolsdekk Hvolsvelli 487-8005 Austurland Bifreiðav. Sigursteins Breiðdalsvík 475-6616 Vélsmiðja Hornafjarðar 478-1340 Bíley Reyðarfirði 474-1453 Réttingav. Sveins Neskaupsstað 477-1169 Bifreiðav. Sigursteins Breiðd.vík 475-6616 Höfuðborgarsvæðið N1 Mosfellsbæ 440 1378 N1 Réttarhálsi 440 1326 N1 Fellsmúla 440 1322 N1 Reykjavíkurvegi 440 1374 N1 Ægissíðu 440 1320 N1 Bíldshöfða 440 1318 Norðurland Vélav. Hjartar Eiríkss. Hvammst. 451-2514 Kjalfell Blönduósi 452-4545 Bílaverkstæði Óla Blönduósi 452-2887 Vélav. Skagastrandar Skagaströnd 452-2689 Pardus Hofsósi 453-7380 Hjólbarðaþ. Óskars Sauðárkróki 453-6474 Kf. Skagfirðinga Sauðárkróki 455-4570 B.H.S. Árskógsströnd 466-1810 Bílaþjónustan Húsavík 464-1122 Suðurnes N1 Vesturbraut 552 Vallarheiði 440 1372 Meira í leiðinniWWW.N1.IS / SÍMI 440 1120 320/70 R 24 82.900 320/85 R 24 99.990 360/70 R 24 125.900 380/70 R 24 119.900 420/70 R 24 149.900 440/65 R 24 155.900 480/65 R 24 159.900 540/65 R 24 204.900 340/85 R 28 122.900 380/85 R 28 126.000 420/70 R 28 153.900 420/85 R 28 149,900 440/65 R 28 169.900 480/65 R 28 199.900 540/65 R 28 250.000 600/65 R 28 259.900 420/85 R 30 177.900 480/70 R 30 179.900 420/85 R 34 189.900 460/85 R 34 219.900 480/70 R 34 189.900 480/70 R 38 234.900 520/70 R 38 259.900 540/65 R 38 252.500 600/65 R 38 346.900 650/65 R 38 379.900 8.3 - 24 49.900 9.5 - 24 46.900 11.2 - 24 59.900 12.4 - 24 67.900 14.9 - 24 70.900 16.9 - 24 69.000 11.2 - 28 58.900 12.4 - 28 77.900 13.6 - 28 89.900 14.9 - 28 109.900 16.9 - 28 99.900 16.9 - 30 119.990 16.9 - 34 149.900 18.4 - 34 143.000 4.00 - 12 14.900 4.00 - 15 19.900 5.00 - 15 22.900 6.00 - 16 18.900 6.50 - 16 20.900 7.50 - 16 21.900 1000 - 16 49.900 1100 - 16 56.900 4.00 - 19 16.900 7.50 - 20 25.900 7.50 - 10 28.500 10.0/80 - 12 25.900 10.0/75 - 15.3 31.900 11.5/80 - 15.3 45.900 12.5/80 - 15.3 51.900 400/60 - 15.5 63.900 15.0/55 - 17 52.500 19.0/45 - 17 87.900 500/50 - 17 110.900 500/60 - 22.5 149.900 550/60 - 22.5 169.900 600/40 - 22.5 219.900 600/50 - 22.5 209.900 13x5.00 - 6 5.900 15x6.00 - 6 9.400 16x6.50 - 8 8.900 18x6.50 - 8 8.900 18x8.50 - 8 15.900 20x8.00 - 8 15.900 20x10.00 - 8 18.900 20x8.00 - 10 13.500 20x10.00 - 10 18.500 23x8.50 - 12 24.900 23x10.50 - 12 23.900 24x13.00 - 12 32.900 24x8.50 - 12 21.700 26x12.00 - 12 36.900 26.5x14.00 - 12 49.900 4.00 - 4 4.900 3.50 - 6 6.500 4.00 - 8 7.900 3.00 - 4 2.200 4.00 - 4 3.400 3.50 - 6 4.500 4.00 - 6 3.700 13x5.00 - 6 5.300 15x6.00 - 6 6.500 3.50 - 8 4.700 4.80/4.00 - 8 2.900 16x6.50 - 8 8.900 18x8.50 - 8 10.900 4.80/4.00 - 8 8.400 5.00 - 8 12.900 16.5x6.50 - 8 15.900 18.5x8.50 - 8 13.900 20.5x8.00 -10 23.900 20.5x10.00 -10 26.900 145/80 R 10 13.900 195/55 R 10 36.500 145/80 R 12 17.900 155/70 R 12 23.900 155/80 R 12 11.900 185/60 R 12 32.900 155/80 R 13 17.900 175/80 R 13 18.500 195/50 R 13 35.900 Kambdekk -3RIB Stærð Verð frá m/vsk Fínmunstruð dekk Stærð Verð frá m/vsk stöðum eru um 100 talsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.