Bændablaðið - 08.05.2013, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 08.05.2013, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Miðvikudagur 8. maí 2013 Atvinna Óskum eftir vinnu í sveit í sumar. Við erum tveir 18 ára hraustir, duglegir og námsfúsir strákar sem langar til að vinna í sveit í sumar. Getum hafið störf 15. maí. Annar okkar er að læra vélvirkjun og hinn á nátt- úrufræðibraut rafiðna. Uppl. í síma 697-8323 eða á sre@internet.is S t a r f s k r a f t u r ó s k a s t á Íslandshestabúgarð í þýskalandi. Um er að ræða gegningar, tamn- ingar og þjálfun. Nánari uppl. fást á info@bienwald.com eða í síma 004915121060653. Guðbjörn. Félagsfræðingur frá Portúgal, Rui að nafni, óskar eftir vinnu á íslenskum sveitabæ frá miðjum september- mánuði. Fyrir utan móðurmál sitt talar hann einnig ensku og spænsku. Vinsaml. hafið samband á netfangið ruifrias87@hotmail.com Stálorka óskar eftir málmiðnaðar- mönnum til framtíðarstarfa, vana smíði úr ryðfríu stáli og áli, hægt er að senda inn umsóknir á stalorka@ simnet.is eða hafa samband við Benedikt í síma 892-7687. 18 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit. Hefur unnið á kúabúi og getur hafið störf strax. Uppl. gefur Símon Brynjar í síma 775-0544. Vanan starfskraft vantar í sauðburð nú þegar, helst konu. Uppl. í síma 451-4009. Fimm manna fjölskylda í Mosfellsdal óskar eftir Au-Pair frá júlí/ágúst. Óskum eftir röskum og reyklaus- um einstaklingi, íslenskum sem erlendum, barngóðum og með bíl- próf. Nánari uppl. veitir Halla í síma 825-3676 eða á hallafroda@yahoo. com Óska eftir starfskrafti í sauðburð sem fyrst á Vestfirðina. Uppl. í síma 845-5943. Unglingur með áhuga á hestum óskast í sveit. Uppl. í síma 843-9496. Dýrahald Nýtt Líf. Hreinræktaður sjö ára rakki þarf að komast á nýtt heimili í SVEIT. Mikill hlaupagikkur, tilvalin til að halda túnum hreinum. Uppl. í síma 868- 2912 eða á addanudd@gmail.com Húsnæði Jarðnæði. Langar að kaupa litla jörð eða jarðarskika með húsi, helst einu íbúðarhæfu og öðru skepnuheldu. Undir Eyjafjöllum eða í Mýrdalnum. Má vera hluti af bújörð. Vinsaml. hafið samb. í síma 848-0767. Jarðir Til sölu smájörð á Vatnsleysuströnd u.þ.b. 25 mín. akstur frá miðbæ Reykjavíkur og 10 mín. til Keflavíkur. Stórt íbúðarhús. Hentar vel sem gisti- heimili. Uppl. í síma 869-5212. Kokkur óskar eftir lítilli jörð með íbúð- arhúsi og útihúsum á suður/austur- landi. Langtímaleiga. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í símum 775-0145 og 773-1460. Land til sölu Er með 55ha land til sölu á Árborgarsvæðinu. Nýjar girðingar, rennandi vatn að landinu allt árið, stutt í vatn og rafmagn, ýmsir möguleikar. Fæst á góðu verði, skipti möguleg. Frekari uppl. á svartsel@simnet.is eða í síma 868-3450. Leiga Jörð til leigu - hesthús f 35 hross. Leitum að ábyrgum langtíma- leigjendum að jörð sem hentar til hrossaræktar og tamninga. Staðsett á Norðurlandi. Hagstæð leiga. Uppl. á leigujord@gmail.com. Til leigu 145 ha. jörð í Austur- Húnavatnssýslu. Leiguskipti á íbúðar- húsnæði með/án hesthúss kemur til greina. Uppl. í síma 694-8999 eða á netfangið kappi@simnet.is Sumarhús Sumarhús?? Rotþrær - Vatnsgeymar. Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 l. Lindarbrunnar. Sjá á borgarplast.is - Mosfellsbæ. Uppl. í síma 561-2211. Þjónusta Yfirfæri á DVD. Sýnishorn á http:// siggileifa.123.is - Uppl. í síma 863- 7265 eða á siggil@simnet.is Trésmíði. Get bætt við mig verkefnum í húsasmíði. Nýbyggingar, sumar- hús, viðhald og endurbætur.Tilboð tímavinna. Get tekið að mér bygg- ingarstjórn. Nánari uppl. gefur Björn í sima 893-5374 og á netf. nybygg@ simnet.is Hey í stórböggum og rúllum til sölu. Uppl. í síma 894-2595. Bændur-verktakar Skerum öryggis- gler í bíla, báta og vinnuvélar. Sendum hvert á land sem er. Skiptum einnig um rúður í bílum. Vinnum fyrir öll tryggingarfélögin. Margra ára reynsla. BílaGlerið ehf. Bíldshöfða 16 110 Rvk. Uppl. í síma 587-6510. Veiði Hörðudalsá Hörðudalsá er þriggja stanga lax-og silungsveiðiá. Veiðisvæðið er 14 km. Veiðileyfi í Hörðudalsá eru seld í Seljalandi. Nánari upplýsingar á www.seljaland. is, seljaland@seljaland.is eða síma 894-2194. Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New Holland og Case Vélavit Oftast ódýrastir! JCB – í héraði hjá þér – FB Selfossi 570 9840 FB Hvolsvelli 570 9850 FB Egilsstöðum 570 9860 Fóðurblandan Korngörðum 12 104 Reykjavík 570 9800 Fax 570 9801 fodur@fodur.is Nettex vörur fyrir Sendum um allt land www.fodur.is sauðburðinn Nemendur Hvolsskóla eru duglegir að heimsækja Tumastaði og skógræktina þar, auk þess að fara reglulega í Tunguskóg. Hér er einn bekkurinn, ásamt starfsmönnum skólans. Í samningnum felst einnig að samstarf verður við sveitarfélagið um að taka á móti skólabörnum frá Hvolsskóla, fræða og þau vinna létt verk eina morgunstund hver bekkur. Myndir / MHH Samið um grisjun í Tunguskógi í Fljótshlíð: 20 þúsund tré verða felld Nýlega var undirritaður samn- ingur á milli Rangárþings eystra og Skógræktar ríkisins um grisjun Tunguskógar í Fljótshlíð. Samningurinn er til eins árs og felur í sér að skógræktin tekur að sér grisjun í völdum reitum og fær timbur sem til fellur upp í kostnað Samningur inn er til eins árs til að byrja með. Skógurinn er um 15 ha og er í eigu Sveitarfélagsins Rangárþings eystra. Var hann áður hreppsskógur Fljótshlíðinga, sem þeir gróðursettu í sjálfboðavinnu frá miðri 20. öld.. Enn fremur heimsækja skóla- börn úr Hvolsskóla skóginn og vinna að ýmsum verkefnum, auk þess að fá fræðslu. „Meginástæða þess að Skógræktin og sveitarfélagið gera slíkan samning er að Tunguskógurinn er innan Tumastaðaskóganna og gönguleiðir á svæðinu liggja um bæði svæðin. Rangárþing eystra hefur ekki haft burði til að sinna grisjun skóganna og Skógrækt ríkisins er að leita eftir auknum verkefnum á Tumastöðum. Grisjunarverkefnið kemur því til með að efla starfsemi Skógræktarinnar á Tumastöðum og skapa ný störf,“ sagði Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, þegar hann var spurður út í samninginn. /MHH sveitarstjóri (t.h.) handsala samn- inginn eftir undirritun hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.