Bændablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 9
9Bændablaðið | Fimmtudagur 22. ágúst 2013 www.svadastadir.is Landbúnaðarsýning og bændahátíð Reiðhöllin Svaðastaðir Sauðárkróki, laugardaginn 24. ágúst. Sýningin er opin frá 10:00–19:00 og er aðgangur ókeypis! N Ý PR EN T eh f Búgreinafélögin í Skagafirði Búnaðarsamband Skagafjarðar Dagskrá sýningarinnar 10:00 Sýningarsvæðið opnar 11:00 Setning Tónlistaratriði Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri Sveitafélagsins Skagafjarðar Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra 11:30 Tóti í Keldudal lætur dæluna ganga Sýning á vökvunarbúnaði 11:45 Smalahundasýning – inni 12:30 Hrútasýning 13:00 Smalahundasýning – úti 13:15 Hæfileikakeppni vélamannsins. Skráning á staðnum. 14:00 Kálfasýning 14:30 Rúningur og ullarvinnsla 15:00 Smalahundasýning – inni 15:30 Leitin að nálinni í heystakknum Hver er fljótastur að finna heklunál í heystakk, keppni á tíma fyrir 13 ára og yngri. Skráning á staðnum. 16:00 Klaufskurður á kúm 16:30 Smalahundasýning – úti 17:00 Tóti í Keldudal lætur dæluna ganga 17:30 Húsdýrum gefið, mjaltir og almenn umhirða Grill og kvöldvaka í Reiðhöllinni Svaðastaðir 19:30 Kvöldvaka - Agnar Gunnarsson og Ingimar Jónsson stjórna skemmtidagskrá - Bændafitness - Keppni á milli búgreinafélaga - Fjölbreytt söng- og skemmtiatriði Opin bú í Skagafirði sunnudaginn 25. ágúst kl. 11–16 - Hrossaræktarbúið Vatnsleysu í Viðvíkursveit - Loðdýrabúið Syðra-Skörðugili á Langholti - Skógræktarbýlið Silfrastöðum í Blönduhlíð - Kúabúið Réttarholti í Blönduhlíð Þá er Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal opið frá kl. 10-18 laugardag og sunnudag. Það er enn hægt að vera með á Sveitasælu Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í SveitaSælu 2013 er bent á að hafa samband við Öldu Laufeyju Haraldsdóttur í síma 659-1083 eða á netfangið sveitasaela@markvert.is. Sýning vélasala -allt það nýjasta og flottasta í vélageiranum Húsdýragarður Sveitamarkaður Handverkssýning Smakk á heimagerðu skyri Sveitaball á Mælifelli frá miðnætti Bænda- fitness Opin bú hjá bændum Leikir fyrir börn og fullorðna Geitur kembdar og unnið úr geitafiðu Veitingasala (kaffihús og matsala) er allan daginn á meðan á sýningu stendur. Að sýningu lokinni verður kvöldvaka í Reiðhöllinni þar sem m.a. verður boðið upp á kjötsúpu í boði Ólafshúss og Kjötafurðastöðvar KS.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.