Bændablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 22. ágúst 2013 Weidemann smávélar létta þér verkin Dalvegi 6-8 201 Kópavogur Sími 535 3500 www.kraftvelar.is kraftvelar@kraftvelar.is Nýtið ykkur hagstætt gengi og gerið góð kaup í Weidemann smávélum Weidemann 1140CX30 • 25 hestafla • Lyftigeta 798 kg í beinni stöðu • Keyrsla áfram/aftur á bak með rofa í stjórnstöng Verð kr. 3.290.000,- án vsk. (kr. 4.128.950,- m/vsk.) Weidemann 1240CX35 • 35 hestafla • Lyftigeta 1151 kg í beinni stöðu • Keyrsla áfram/aftur á bak með rofa í stjórnstöng Verð kr. 3.860.000,- án vsk. (kr. 4.844.300,- m/vsk.) Weidemann 1160CX30 • 35 hestafla • Lyftigeta 995 kg í beinni stöðu • Keyrsla áfram/aftur á bak með rofa í stjórnstöng Verð kr. 3.540.000,- án vsk. (kr. 4.442.700,- m/vsk.) Eigum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara Hæglætishreyfingunni vex fiskur um hrygg Djúpavogshreppur er Cittaslow Það er uppgangur á Djúpavogi, íbúum fer fjölgandi og tekist hefur að bæta fjárhagsstöðu sveitarfélagsins verulega á síðustu árum. Þetta litla 400 manna bæjarafélag blómstrar, mannlífið er fjölbreytt og mikil drift í bænum. Síðastliðið vor varð Djúpavogshreppur svo fyrsta, og fram til þessa eina, sveitarfélagið á landinu til að verða aðili að alþjóðasamtökunum Cittaslow. En hvað er Cittaslow? Cittaslow varð til 1999 þegar fjórir bæjarstjórar á Ítalíu sammæltust um að nóg væri komið af hraðaáráttu nútímans. „Hæglætishreyfingarinnar“ (The Slow Movement) sem rekja má McDonald‘s veitingastaðar á hinu var harðlega mótmælt. Síðan þá hefur samtökin í fylkingarbrjósti unnið að staðbundna menningu með virðingu í öndvegi. Á undanförnum árum hugmyndafræðinni vaxið ásmegin og hefur hún verið heimfærð á fjölmörg svið samfélagsins, þ.á.m. sveitarfélög. Leikskólinn sprunginn Blaðamaður Bændablaðsins kom á þar m.a. við Gauta Jóhannesson sveitarstjóra. Að sögn Gauta er í sjávarútvegi og stefnt er að frekari smærri iðn- og framleiðslufyrirtækja blómstrar á staðnum en þar má nefna bátasmiðju, fyrirtæki sem smíðar mikið um að vera í ferðaþjónustu á svæðinu. Tekist hefur að vinna á skuldastöðu sveitarfélagsins. „Hún var í um 200 síðan en er komin niður í 119 aðhaldsaðgerðum, auknum tekjum og sölu eigna. Innviðir sveitarfélagsins eru sterkir en ljóst er að leikskólinn hafa frá honum útibú. Ef fram heldur sem horfir verður nauðsynlegt að stækka grunnskólann,“ segir Gauti og þrátt fyrir að kostnaður fylgi slíkri hann lítur á þetta sem lúxusvandamál, enda ekki öll sveitarfélög sem geta státað af aldurssamsetningu eins og undir 5 ára aldri, sem er með því alhæsta sem gerist. Sveitirnar hafa gefið eftir undanförnum árum. „Í þéttbýlinu í sveitunum hefur orðið rof og fækkun. þetta tvennt leiki saman. Við erum Markmið Cittaslow að auka lífsgæði íbúa En snúum okkur aftur að þátt- og áður segir er sveitarfélagið hið fyrsta og eina á landinu sem er aðili að verkefninu. 127 sveitarfélög í 27 löndum eru þátttakendur í verk- efninu. Miðað er við sveitarfélög þar sem búa 50.000 íbúar eða færri. Að brugðist afar vel við þátttöku sveit- arfélagsins. „Markmið Cittaslow eru að auka lífsgæði íbúa og gera fólki kleift að búa á þessum minni stöðum án þess að missa af því sem á. Einnig er lögð áhersla á að nýta tækniframfarir til að búa íbúum sem unnið með því að hafa lélegt inter- náttúru og menningarminja og einnig fegrun umhverfis. Í Cittaslow er unnið að því að efla staðbundna matarmenningu og framleiðslu og og sjávarútvegur stóran þátt. Til að mynda er Austurlamb dæmi um verkefnið sem er alveg kjörið fyrir Cittaslow-hugmyndafræðina,“ segir Gauti. að fá vottun sveitarfélagsins inn í mismunandi hvar þurfti að gera átak til þess en mjög stór hluti þessara t.d. mjög vel á vegi stödd. Til að vera gjaldgengt sem aðildarsveitarfélag Sveitarfélögin sem taka þátt eru svo misjöfn að það er ómögulegt að þau nefna almenningssamgöngur en þar munar ansi miklu hvort um er að ræða 50.000 manna bæ eða 400 glíma svo við önnur vandamál. fá græn svæði eru innan þeirra bæjarmarka á meðan við búum að slíku.“ Alþjóðlegur gæðastimpill En hvað er unnið með því að taka þátt? Gauti segir að ekki síst sé um að ræða stefnumörkun fyrir sveitar- félagið. „Með því að verða þátttak- endur ber okkur að fara að fremsta megni eftir þeim markmiðum sem er tækifæri fyrir þjónustufyrirtæki og framleiðendur hér á svæðinu ekki gleyma því að þetta er fyrst og fremst hugsað til að bæta lífsgæði íbúa en ekki sem markaðstæki, þó það geti verið ánægjuleg hliðar- verkun. Öll sveitarfélög hljóta að miða að því að bæta lífsgæði íbúa sinna og ég get hiklaust mælt með þátttöku í Cittaslow sem leið til þess.“ /fr Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri á Djúpavogi, segir að markmiðið með því að vera í Cittaslow sé fyrst og fremst að bæta lífsgæði íbúanna. Mynd / FR Djúpivogur er 400 manna bæjarfélag. Mynd / Andrés Skúlason Vélaval ehf. mun nú í vikunni hefja sölu á Giant liðléttingum sem eru framleiddir af hollenska fyrirtækinu Tobroco (www. tobroco.com) Giant býður mjög breiða línu af liðléttingum og stærri tækjum ásamt ýmiskonar sérútbúnaði eftir þörfum hvers og eins. Markaðshlutdeild Giant hefur vaxið ört síðustu ár og eru þeir nú með eina mest seldu liðléttinga í stöðugleika, afl og mikla lyftigetu. Liðléttingarnir verða frumsýndir á Sveitasælu 2013 þann 24. ágúst á Sauðárkróki en þar verður hægt að berja þá augum. /fréttatilkynning Giant liðléttingar hjá Vélavali í Varmahlíð Giant liðléttingar eru hollenskir að uppruna. Mynd / Vélaval

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.