Bændablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 22. ágúst 2013 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • sími 580 3900 • www.fastus.is • opið mán - fös 8.30 - 17.00 F A S TU S _E _1 4. 05 .1 3 Má bjóða þér gott sæti? Ráðstefnu- og fundarstóll Tryggðu þér og gestum þínum öruggt sæti, með vönduðum og þægilegum stólum á góðu verði. SÁRASPREY FYRIR ÖLL DÝR · Einstaklega græðandi · Hægir á blæðingu · Dregur úr sársauka og kláða · Myndar filmu og hlífir sári · Vinnur gegn bakteríu- og sveppamyndun · Íslensk framleiðsla NÝSKÖPUNARVERÐLAUN ÍSLANDS 2012 Siglufjörður · Sími 460 6900 · info@primex.is · www.primex.is Fæst hjá dýralæknum, hesta- og búvöru- verslunum um land allt Spergilkál og sinnepskál frá Engi með Ísbúa ostakremi Skemmtilegur grænmetisréttur sem hentar líka vel sem meðlæti með fiski Spergilkálsragout 100 g brokkolítoppar 100 g minni brokkolístilkar 70 g vorlaukur 50 g sólblómafræ Aðferð: Fræin ristuð á pönnu í smá olíu og krydduð með salti. Topparnir eru teknir ofan af krónunum með hníf, halda þeim í sömu stærð. Stilkarnir eru saxaðir fínt. Vorlaukur saxaður mjög fínt í sneiðar. Blandið vel saman og eldið í potti, mjög hratt í smá olíu. Kryddið með salti og vel af sítrónusafa. Epla vinaigrette 40 g vatn 15 g gott eplaedik 6 g sykur 3 g salt Aðferð: Sjóðið upp á ediki, vatni, salti og sykri til að leysa saltið og sykurinn upp. Kælið. Spergilkálsstilkur 1stk spergilkálsstilkur Aðferð: ef þarf. Sjóðið í 10% saltvatni örsnöggt, rétt til að elda ysta lagið. Grillið stilkinn og dressið með eplavinaigrette á eftir. Ísbúakrem 20 g vatn 470 g vínberjasteinsolía 110 g gott eplaedik 3 stk. egg Aðferð: Eldið eggin í sjóðandi vatni í 4 mín. ísbúa og eplaedik í blandara. Vinnið vel saman og bætið vínberjasteinsolíu rólega út í til að gera majoneskrem. Takið úr blandaranum og kryddið til með salti og pipar. Sinnepskál Pillið í sundur sinnepskálið og skolið í klakavatni. Þerrið vel og dressið með eplavinaigrette og raðið á diskinn. Tilboð óskast í ríkisjörðina Hlíðarberg í Hornafirði 15471 – Hlíðarberg í Hornafirði, útihús og jörðin sem talin er vera 17 hektarar, eigandi Ríkissjóður Íslands. Landið er tvískipt samkvæmt afsali frá árinu 1998 þ.e. 10 ha og 7 ha. Um er að ræða hesthús 59,2 m² byggt 1962, hlaða 76,5 m² byggð 1963, andahús 987,8 m² byggt 1984, hesthús 344,5 m² byggt 1983 og alifuglahús 83,9 m² byggt 1986 og er brunabótamat allrar eignarinnar kr. 57.410.000,- og fasteignamat er kr. 13.134.000,- skv. Þjóðskrá Íslands - fasteignaskrá. Andahúsið var endurgert árið 2005 og voru veggir og þak einangruð, húsið stálklætt að innan og gólf steypt. Útihúsin eru í misjöfnu ásigkomulagi, að hluta er fyrirsjáanlegt umtals- vert viðhald. Ekkert íbúðarhús fylgir jörðinni. Húseignin verður til sýnis í samráði við Reyni Sigursteinsson í síma 478 1015. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðila og hjá Ríkiskaupum ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðu- blaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikis- kaup.is Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir kl. 10.00 þann 3. september 2013 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.