Bændablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 11
Bændablaðið | Fimmtudagur 22. ágúst 2013 11 Eftirlit með velferð dýra Matvælastofnun óskar eftir að ráða sex sérfræðinga í 100% starf, einn í hvert umdæmi stofnunarinnar, með staðsetningu á Selfossi, í Reykjavík, Borgarnesi, á Sauðárkróki, Akureyri og Egilsstöðum. Ráðið er í stöðurnar frá og með 1. janúar 2014. Um ný störf er að ræða sem eru tilkomin vegna nýrra laga um velferð dýra nr. 55/2013 og laga um búfjárhald nr. 38/2013 sem taka gildi 1. janúar 2014. Hlutverk sérfræðinganna er að vinna við framkvæmd Helstu verkefni og ábyrgð felast í eftirliti með dýrahaldi (þ.á.m. fóðrun, merkingum og aðbúnaði), móttöku gagnagrunna um dýrahald og önnur eftirlitsverkefni. Þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg Reynsla af opinberu eftirliti æskileg Góð almenn tölvukunnátta Hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku Umsóknum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum “Sérfræðingur, velferð Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðning liggur fyrir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Hjá Matvælastofnun starfa rúmlega 70 starfsmenn. Stofnunin sinnir stjórnsýslu, eftirliti, fræðslu og þjónustu við sjávarútveg, landbúnað, fyrirtæki og neytendur í þeim tilgangi að stuðla að heilbrigði og velferð dýra, heilbrigði plantna og öryggi, heilnæmi og gæðum matvæla. Stofnunin starfar samkvæmt eftirfarandi gildum: árvekni, framsækni, traust og gegnsæi. www.mast . is LÉTTGRINDUR HLUTI AF BYGMA ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956 hagkvæm og góð lausn ...meira fyrir bændur! Létthlið er hag kvæm og góð lausn en hliðunum er hægt að raða saman að vild. Létthliðin eru seld í einingum þannig að það er hægt að raða saman hliði sem hentar mismunandi aðstæðum, hvort heldur á að girða af sumarhús eða tún. Húsasmiðjan selur tvær gerðir af léttgrindum, bæði með stand andi pílárum úr röri og með gegnheilum teinum. Stærðir frá 208 cm upp í 608 cm. Seljum einnig alla fylgihluti t.d. staura, lokur, lamir, lása og keðjur. Nánari upplýsingar veita sölumenn okkar í Húsasmiðjunni um land allt. Léttgrindur henta sérstaklega vel sem hlið ÍSL EN SK F RA M LE IÐ SL A F A GM ANN A KLÚBBU R HJÁ OKKUR FÆRÐU GIRÐINGAREFNI Í ÚRVALI Vírlykkjur og allt sem þarf fyrir girðingarvinnuna ÖRYGGIS- BÚNAÐUR HJÁLMAR, GLERAUGU, SKÓR, FATNAÐUR, GASMÆLAR, HEYRNARHLÍFAR, RYKGRÍMUR OG MARGT FLEIRA Dynjandi örugglega fyrir þig! Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is GLER OG SPEGLAR SÍ A 196 9 ALLT 80%

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.