Bændablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 22. ágúst 2013 á Agritechnica sýninguna í Hannover dagana 9. - 13. nóvember 2013 VINNUFERÐ Flogið til Frankfurt með Icelandair og lent þar á hádegi. Ekið að hóteli í Teftóborgarskógi og gist þar næstu 3 nætur. Kvöldverður á hóteli. Ekið að loknum morgunverði til Hannover og dvalið á Agritechnica-sýningunni. Ekið til baka í lok dags. Kvöldverður á hóteli. Ekið að loknum morgunverði til Hannover og dvalið á Agritechnica-sýningunni. Ekið til baka í lok dags. Kvöldverður á hóteli. Ekið að loknum morgunverði af stað til bæjarins Rüdesheim við Rínarfljót. Á leiðinni verður komið við á þýsku bændabýli og/eða vélaumboði. Kvöldverður á hóteli í Rüdesheim. Farið af stað um kl 10:00 og ekið til Frankfurt-flugvallar. Þaðan er flogið kl 13:40 og lent í Keflavík kl.16:15 9. 11. 10.11. 11.11. 12.11. 13.11. Þór hf, í samvinnu við Ferðskrifstofu Guðmundar Jónassonar, efnir til vinnuferðar á Agritechnica sýninguna í Hannover í Þýskalandi dagana 9. - 13. nóvember næstkomandi. Agritechnica sýningin er stærsta landbúnaðarsýning sem haldin er í Evrópu og þar sýna allir helstu framleiðendur á sviði landbúnaðartækja sínar vörur. Takmarkaður fjöldi sæta er í boði og stærð hópsins verður þægileg. Dagskrá ferðarinnar: Innifalið í verði er flug, flugvallaskattar, gisting í tveggjamanna herbergi, morgunverður, kvöldverður öll kvöld og allur akstur samkvæmt lýsingu. Aukagjald fyrir einsmanns herbergi er 9.500,- Verðið miðast við 25 manna lágmarksfjölda. Hámarks stærð hóps 40 manns. Fararstjóri er Baldur Þorsteinsson og sér hann einnig um að bóka í ferðina í síma 568-1512 eða með tölvupósti baldur@thor.is Verð á mann í 2ja manna herbergi kr. 132.800,- ÞÓR HF | Reykjavík: Krókhálsi 16 | Sími: 568-1501 | Akureyri: Lónsbakka | Sími: 568-1555 | www.thor.is Nocria Arctic 14 Öfl ug varmadæla - japönsk gæði! Loft í loft - Loft í vatn! Heldur jöfnum hita við allar íslenskar aðstæður s Sjálfvirk rakavörn, endurræsing og loftsíuhreinsun Framleiðandi: Fujitsu General Kawasaki, Japan Fujitsu er mun ódýrari í rekstri en flestar aðrar tegundir varmadæla Söluaðili á Íslandi með sjö ára reynslu: Stekkjarlundur ehf. - Sjá heimasíðu! S í m a r : 6 9 5 2 0 9 1 / 8 9 4 4 3 0 2 V a r m a d æ l u r f r á F u j i t s u , P a n a s o n i c , M i t s u b i s h i o g T o s h i b a B j ó ð u m u p p á V I S A o g M a s t e r c a r d r a ð g r e i ð s l u r A u g l. S ta p a p re n t 8 ára ábyrgð! Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri www.jotunn.is Jötunn Vélar ehf. - Kt. 600404 2610 Viftur og viftustýringar Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 480 0400 fyrir frekari upplýsingar Eigum úrval útblásturs-, innblásturs-, og blöndunarvifta á lager fyrir veggi, þök eða í loftstokk. 900-1400 sn/mín sem afkasta allt að 24.000 m3/klst. Eigum úrval af hraðastýringum, loftræstis- tölvum og loftræstis stýringum á lager. Hand stýrðar, sjálfvirkar, stiglaus hraðastýring og raka og hitastýrðar. Loftræstis tölvunni er hægt að tengja við veðurstöð til að stjórna veggventlum eftir vindátt og veðurhæð, einnig hægt að tengja beint við heimilistölvu. Eigum einnig margar gerðir af loftventlum í veggi og loftstokka. Jörð óskast Óskað er eftir jörð á Vestfjörðum eða á Vesturlandi. Upplýsingar sendist í pósthólf nr. 9003, Reykjavík, merkt: „Jörð“. Hrauntún ehf. - Breiðavík 85 - 112 Reykjavík - Sími 896-1606

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.