Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 19
LÆKNABLAÐIÐ 51 ingu og rannsóknir búfjársjúlc- dóma. Þegar dr. Björn kom aö Keld- um, biðu bans mikil verkefni. Undanfarin ár liöfðu skæðir sjúkdómar gengið bart að fjár- stofni landsmanna, en það voru paratuberculosis (garnaveiki), mæðiveiki og visna, sem er sjúkdómur í taugakerfi. Höfðu þessir sjúkdómar borizt til landsins árið 1933 með aðfluttu fé. Hélt dr. Björn nú áfram skipulögðum rannsóknum á þessum sjúkdómum ásamt starfsliði stofnunarinnar. Rannsóknir dr. Björns á garnaveiki bófust árið 1943. Tveim árum seinna liafði bann fundið specifikt mótefni í sjúk- um vefjafrumum, og varð þetta til þess, að honum tókst að bæta greiningu sjúkdómsins með blóðvatnsrannsókn (comple- ment fixation), sem nú er not- uð við greininguna ásamt tu- berculinprófi. Árið 1947 hefur dr. Björn bú- ið til bóluefni gegn sjúkdómin- um, sem þá fór enn í vöxt þrátt fyrir varúðarráðstafanir. Eftir langa undirbúningsvinnu var liægt að taka þetta bóluefni i notkun í stórum stíl árið 1950. Sex árum seinna var það orðið víst, að notkun bóluefnis lækk- aði dánartöluna af völdum garnaveikisýkils um 94%. Þann- ig var þessi skæði f j ársj úkdóm- ur sigraður. Árið 1955 sæmdi háskóli Kaupmannahafnar Bjöi'n dokt- orsnafnbót fyrir verk lians um garnaveiki. Erfiðara reyndist að fást við þurramæðina. Þennan sjúkdóm greindi Guðmundur Gíslason læknir fyrstur manna frá öðr- um þekktum lungnasjúkdómum í fé. Rannsóknir frá árunum 1945 og 1952 leiddu í ijós, að orsökin er sennilega veira. Það var staðfest, að hægt er að sýkja lömb á tilraunastað og að með- göngutíminn er um 2 ár (1—3). Þessar rannsóknir liætlu af sjálfu sér vegna niðurskurðar á sýktu fé og eins vegna þess, að tilraunasýkingar þóttu þá of áhættumiklar. Árangurinn af rannsóknum dr. Björns á þriðju skæðu sótt- inni, visnu, er birtur í 3 rilgerð- um frá árunum 1957—59. Á Páll A. Pálsson yfirdýralæknir mikinn þátt í þessum rannsókn- um. Þar er grundvallareðli sjúk- dómsins lýst, velheppnuðum sýkingartilraunum, meðgöngu- tíma, gangi, sjúklegum breyt- ingum í laugavef, orsök og mót- efnamyndun i blóði. Vefjabreyt- ingarnar (demyelination) minna mikið á brevtingar í taugavef lijá mönnum, sem eru haldnir vissum hæggengum taugasj úkdómum, t. d. sclerosis disseminata. Síðasta ritgerðin, sem lionum enlist ekki aldur til að ljúka við, fjallar um ræktun visnu-veiru í vefjagróðri, en þar leiðir hann örugg rök að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.